Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 126

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 126
106 RITSJÁ EIMREIÐIN og menningarsögulegt gildi fer ekki aö listrænum Iögum, — og einmil* máliö á bókinni er út af fyrir sig heilsteypt listaverk, því að höfundur víkur hvergi frá því um hársbreidd, jafnvel ekki, þótt hann taki sjálfuf til máls. Hagalín hefur þarna skapað frásagnarstíl, sem enginn getur frá hon- um tekið, af þeirri einföldu ástæðu aö enginn er fær um það. Hinsvegar er höfundi ekki ráðlegt að rita fleiri bækur á þessu máli, því að um leið og nýja brumið fer af því, missir það tökin á þeim lesanda, sem ekki veit og skilur, hvað bak við það býr. Saga Hagalíns gerist á Ströndum norður, en um þann landshluta hafa menn víðast hvar æði-óljósar hugmyndir, — og mættu því ýmsir aetla, að svona tali fólk þar yfirleitt nú á dögum. Slíkt er hálfur sannleikur, en ekki allur, svona álíka og ef menn segðu, að málið á „Speglinum væri daglegt mál Reykvíkinga yfirleitt. Raunar má finna þarna á Ströndum ennþá gamla menn og konur, sem komast nálægt því, en svo kemur listamaðurinn til skjalanna, dýpkar Þ*r línur, er sérkennin sýna og samræmir heildarsvipinn, — það er hans hlutverk' í þessari bók Hagalíns eru fjórar persónur, er mest koma við sögu- Kristrún Sfmonardóttir, húsfreyja í Hamravik, Olafur og Falur, syn|r hennar, og að Iokum Aníta Hansen. Aníta Hansen er sveitastúlkan, sem bíður skipbrot í borginni °3 hverfur aftur til sveitarinnar. Þetta er fremur fátítt fyrirbrigði og má vera, að sumum finnist helzt til mikið ævintýrabragð að frásögninni um kofliu hennar til Hamravíkur. Ólafur er maður, sem íklæðist alvæpni guðs að þjóna djöflinum. Á slíka menn deilir höfundur miskunnarlaust. Falur er gripinn glóðvolgur úr greipum lífsins. Hann og hans Hkar ganga ennþá ljósum Iogum þar norður frá. — Kristrún er sennilega þanmS til orðin, að höfundur hefur tekið tvær eða þrjár einkennilegar, gawlar konur, sem hann þekti, varpað þeim 5 deigluna og gert úr eina persónu- Um þann smíðisgrip væri freistandi að fjölyrða, en rúmsins vegna verður einungis stiklað á stærstu steinum. Kristrún er góð kona, sem hefur 1 sér kraft guðhræðslunnar, en afneitar hennar yfirskini. Hún skilur fvr en skellur í tönnunum og fyrirgefur þar af leiðandi fyr en fallið er á kná- Hún er gömul kona, sem margt hefur reynt um dagana og lært af reynsl" unni. Hún er samfeld mynd, sem rithöfundurinn hefur brætt úr brotasilffl veruleikans og helt í mót sinnar eigin hugkvæmni. En þessu gIeYnlir lesandinn, hann minnist Kristrúnar í Hamravík, ekki sem söguhetju, heldur sem lifandi mannveru. — Slík eru snillings tök. Böðvar frá Hrtífsdal■ Theodór Friðriksson: HÁKARLALEGUR OG HÁKARLAMENN- Aldahvörf I. — Reykjavík 1933. Bókadeild Menningarsjóðs. Þessi litla bók, 135 bls. 8VO, með 17 myndum og teiknimynd af ha karli á kápunni, er ekki einungis bezta rit Theodórs Friðrikssonar, heldur einnig bezta ritið, sem Menningarsjóður hefur gefið út, með tilliti til 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.