Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 45
^imreiðin Á TÍMAMÓTUM 25- Unum- Það er ekki svo Iítil sveit, að ekki séu þar einhverjir ulltrúar flokkanna, sem vinna kappsamlega að því að skifta fólkinu í fjandsamlega flokka, sem sitja á svikráðum hver við aunan, njósna, lepja og rægja og eitra alt þjóðfélagið. ^eð fárra ára millibilum er svo kosningadanzinn stiginn, ^ngað til alt skipulagið hrynur, — sekkur eins og kirkjan í Hruna. Svo tekur við einræði og harðstjórn. II. Byltingin. Bræður munu berjast og að bönum verðast. — Völuspá. ^-vðraeði. E>eir, sem nú eru komnir á efri aldur, heyrðu sjaldan annað en lof eitt um lýðræðið í upp- Vextl sínum. Því fylgdi frelsi og jafnrétti, og einhvern veginn att' öllu að vera borgið, ef allur almenningur hefði nokkra hlutdeild í landsstjórninni. Að minsta kosti var engin hætta a bví, að skattar yrðu þungir, úr því að svo gott sem al- JUenningur lagði þá á sig sjálfur. Hins vegar voru framfar- lrnar trygðar með frjálsu samkepninni, því þá héldu ætíð ^u9legustu og hagsýnustu mennirnir á taumunum. Dæmin v°ru deginum Ijósari. Á lýðstjórnarlandinu Englandi var hin ^nesta uppgangsöld. Það var og sízt að undra, þótt stjórnar- farið yrði gott, því almennur kosningaréttur hlaut að leiða til þess, að úrvalsmenn úr öllum stéttum sætu á þingi. Kjósend- Ur hlutu að sjá, að þetta var þeim fyrir beztu, og þess vegna mVndu þeir vera vandir í vali sínu, en þó þeim kynni stund- Um að yfirsjást, þá hlaut það að koma fljótt í ljós. Þá var ægurinn á að kjósa annan færari við næstu kosningar. otti flestum sem þetta skipulag myndi vera einskonar Grótta- Vorn, sem malaði þjóðunum gull og alls nægtir, án þess að n°kkur Fenja eða Menja sneri henni. Hún gekk af sjálfu sérí Upph Það væri freistandi að minna á ýmsar skoð- stefnan. 93 anir þeirra g°ðu manna, sem börðust fyrir frelsi og lýðræði á 19. öldinni. Þær eru nokkuð á annan veg en nú gerist. Þannig hélt t. d. J. Stuart Mill því ram, að >það væri algerlega ótækt, að menn, sem ekki kynnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.