Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 69
^■MREIÐin
MAKROKOSMOS
49
lnnan vors sólkerfis, en utan jarðar, hefur Marz jafnan verið
talinn líklegasta bólið.
Arið 1877 skýrði ítalski stjörnufræðingurinn Giovanni Schia-
Parelli frá því opinberlega, að hann hefði séð einkenniiegar
'nur á yfirborði jarðstjörnunnar Marz, sem hann taldi vera
skiirðj — canali — og hefur það nafn haldist síðan. Stjörnu-
Jæðingar tóku að leita að þessum línum, en fæstir fundu
*33er- Schiaparelli varð að sæta misjöfnum dómum fyrir boð-
s^aP sinn, og stjörnufræðingarnir töldu að hann hefði látið
llnYndunaraflið hlaupa með sig í gönur, skurðir hans væru
ngarórar einir. En Schiaparelli lét þetta ekki á sig fá. —
. ann hélt áfram rannsóknum sínum, og nú Iét hann það boð
n* Sanga, að hann hefði séð heilt net af þessum skurðum
a Marz, og þar sem þeir skærust, væri víða hringmyndaðir
°kkir blettir, sem síðar fengu nafnið vinjar eða >óasar«, og
Pað nafn festist síðan við þá. Nú þóttust aðrir stjörnufræð1
'n9ar einnig vera farnir að sjá eitthvað, og einkum var
Pað ameríski stjörnufræðingurinn Percival Lowell, sem ekki
Serði sjg ánægðan með þá skýringu, að hér væri um tóma
sionvillu hjá Schiaparelli að ræða. Hann lét reisa stjörnuturn
Pann, sem við hann er kendur, á Flagstaff í Arizona, og
®*nndaði þaðan athuganir sínar af miklu kappi. Lowell var
rabasr maður í mörgu. Það er sagt til dæmis um hina óvenju-
®körpu sjón hans, að hann hafi eitt sinn greint fyrir fótum sér
Prsmáa köngurlóarunga loða við móðurdýrið, þar sem hann var
a Söngu með vini sínum. Þetta reyndist svo rétt við nánari
rannsókn. Hann notaði ýms ráð til að skerpa sjón sína og lifði
^lög reglubundnu og hófsömu lífi. Eftir að Lowell hafði stund-
athuganir sínar í eitt ár, lýsti hann yfir því, að hann hefði
alt það sama á Marz og Schiaparelli — og auk þess
Vtriislegt fleira. Út af þessu risu hinar áköfustu deilur meðal
s*iörnufræðinga, og er þeim ekki enn lokið.
James Jeans, hinn heimsfrægi enski stjörnufræðingur, held-
Ur bví fram að engin sönnun fáist fyrir skurðunum og vinj-
nnum á Marz fyr en hægt sé að ljósmynda hvorttveggja. En
Pao hefur enn ekki tekist. Hinsvegar eru dæmi til að augað,
Petta dásamlega tæki, geti stundum greint hluti, sem Ijós-
^Vndaplaian
nær ekki, og eftir því sem Maxim telur, eru
4