Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 69
^■MREIÐin MAKROKOSMOS 49 lnnan vors sólkerfis, en utan jarðar, hefur Marz jafnan verið talinn líklegasta bólið. Arið 1877 skýrði ítalski stjörnufræðingurinn Giovanni Schia- Parelli frá því opinberlega, að hann hefði séð einkenniiegar 'nur á yfirborði jarðstjörnunnar Marz, sem hann taldi vera skiirðj — canali — og hefur það nafn haldist síðan. Stjörnu- Jæðingar tóku að leita að þessum línum, en fæstir fundu *33er- Schiaparelli varð að sæta misjöfnum dómum fyrir boð- s^aP sinn, og stjörnufræðingarnir töldu að hann hefði látið llnYndunaraflið hlaupa með sig í gönur, skurðir hans væru ngarórar einir. En Schiaparelli lét þetta ekki á sig fá. — . ann hélt áfram rannsóknum sínum, og nú Iét hann það boð n* Sanga, að hann hefði séð heilt net af þessum skurðum a Marz, og þar sem þeir skærust, væri víða hringmyndaðir °kkir blettir, sem síðar fengu nafnið vinjar eða >óasar«, og Pað nafn festist síðan við þá. Nú þóttust aðrir stjörnufræð1 'n9ar einnig vera farnir að sjá eitthvað, og einkum var Pað ameríski stjörnufræðingurinn Percival Lowell, sem ekki Serði sjg ánægðan með þá skýringu, að hér væri um tóma sionvillu hjá Schiaparelli að ræða. Hann lét reisa stjörnuturn Pann, sem við hann er kendur, á Flagstaff í Arizona, og ®*nndaði þaðan athuganir sínar af miklu kappi. Lowell var rabasr maður í mörgu. Það er sagt til dæmis um hina óvenju- ®körpu sjón hans, að hann hafi eitt sinn greint fyrir fótum sér Prsmáa köngurlóarunga loða við móðurdýrið, þar sem hann var a Söngu með vini sínum. Þetta reyndist svo rétt við nánari rannsókn. Hann notaði ýms ráð til að skerpa sjón sína og lifði ^lög reglubundnu og hófsömu lífi. Eftir að Lowell hafði stund- athuganir sínar í eitt ár, lýsti hann yfir því, að hann hefði alt það sama á Marz og Schiaparelli — og auk þess Vtriislegt fleira. Út af þessu risu hinar áköfustu deilur meðal s*iörnufræðinga, og er þeim ekki enn lokið. James Jeans, hinn heimsfrægi enski stjörnufræðingur, held- Ur bví fram að engin sönnun fáist fyrir skurðunum og vinj- nnum á Marz fyr en hægt sé að ljósmynda hvorttveggja. En Pao hefur enn ekki tekist. Hinsvegar eru dæmi til að augað, Petta dásamlega tæki, geti stundum greint hluti, sem Ijós- ^Vndaplaian nær ekki, og eftir því sem Maxim telur, eru 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.