Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin En endurvakning er í vændum, ekki aðeins í bókmentum og listum, heldur og í þjóðfélagsmálum. Eins og svo oft áður E d eru það fyrst í stað aðeins fáeinir samtíðar- . . " menn með ímvndunarafli, skáld, rithöfundar og í vændum. spámenn, sem segja endurvakninguna fyrir os boða hana með þeirri andagift, sem ætíð er einkenni frjálsrar hugsunar og djarfrar. Öld allsnægtanna mun renna upp í raun og sannleika. Hún mun renna upp fyr'r störf þeirra sem eiga gleði og fögnuð í huga, sem enn eru gæddir samúð, hjálpfýsi og hugrekki, sem enn eiga trú a lífið. Upp úr deiglu mannlegra þjáninga rís ný og bjartari veröld, menn með von og menn með trú. Draumóramaður- inn H. G. Wells ver löngu máli í bók sinni til að rökstyði3 það, hvernig þetta megi verða í einstökum atriðum. Fyrsta ráðstefnan til undirbúnings hinu nýja ríki kemur saman i Basra árið 1965. Sú ráðstefna hefur fest til fulls sjónir á þeirri hugsjón, sem Þjóðabandalagið aðeins eygði óljóst i byrjun aldarinnar. En það er hugsjónin um eitt allsherjarríki á jörðunni, með einni yfirstjórn. Á þessari ráðstefnu eiga saeti menn frá mörgum þjóðum. Þar á meðal eru tveir fulltrúar frá íslandi. Þeir eru báðir skólakennarar í þjóðfélagslegi-* sálarfræði. Á þessari ráðstefnu er lagður grundvöllurinn að heimsríkinu. En til fulls er það ekki komið á laggirnar fyr en árið 2059. Svo nákvæmur er Wells í draumum sínum. * * * Heimsríkið er árangur af árþúsunda langri baráttu mann- kynsins. Mannkynið er nú alt orðið samræm heild. íbúar „ . „.. jarðarinnar eru þá orðnir um 2500 miljónir- Hver einstaklingur fær ohindrað að nota hæti' leika sína til að prófa og læra, til að varðveita lífið í þess fegurstu mynd. Hin dulræna kenning Páls postula, um að vér séum allir limir sama líkama, lýsir bezt hinu nýja ríki. Orð hans í I. Kor. 12, 27, — þér eruð líkami Krists og limir hver fyrir sig, — eru þá orðin að veruleik. Meðvitundin um einstakl- ingseðli vort og ólík einkenni gerir aðeins heildarstarfið enn affarasælla. Því einstaklingseðlið heldur ætíð áfram og styrk- ist. Vér höldum áfram að starfa, hugsa, rannsaka, rökræða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.