Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 86
66 ÓKRÝNDUR KONUNQUR EIMREIE>lNr Einnig hér á landi var aldarafmælisins hátíðlega minst á nokkurum stöðum. Blöð og tímarit fluttu lofsamleg urnmsel1 um skáldjöfurinn og ævistarf hans. En af öllu, sem hér var þá um skáldið skráð, kveður mest að Aldarminningu Björn- sons eftir Ágúst próf. Bjarnason, sem af næmum skilningi a ritverkum Björnsons hefur lýst ævistarfi hans og eigindum einkar vel, þótt eigi stvddist hann við persónuleg kynni. Björnson var að ytra áliti, vexti og vallarsýn, hið mesta glæsimenni, þó bar enn meira frá andleg atgervi hans. Björnson virtist skilja köllun sína eins og siðbótarstarf, ekki að eins með þjóð sinni, heldur einnig með öllum skyld' um þjóðum. Þess vegna kom hann svo víða við og lét sjaldaU dægurmálin hlutlaus hjá grannþjóðunum eða heima. Hann ferð' aðist sumar og vetur, innanlands og utan, boðaði fundi og flutti hvarvetna áhugamálin með skörulegri mælsku og skáld- legum líkingum. Vöktu erindin jafnan ánægju eða andúð. eftir innræti og viðhorfi tilheyranda. Máttur orðsins í munni Björnsons var með eindæmum, sv° að vart trúðu aðrir en þeir, sem heyrðu hann tala í víga' móði áhugans, enda var aðsókn að málfundum hans um bygðir Noregs svo geyst, að undrum sætti, hvert svo sem umtalsefnið var; alt varð það að andlegum leiftrum. Vér nágrannar Björnsons og nemendur lýðskólans settum oss aldrei úr færi, ef kostur var að hlýða á erindin, sækja þyrfti langar leiðir1). En þá hafði ágreiningur um tfu' mál og önnur efni skilið leiðir skólastjóra, Christofers Bruuu 1) Björnson boðaði eitf sinn síðla vetrar fyrirlestur á stórbyii, se111 Hof neitir í Gausdal, nálægt 10 rastir frá skólanum, og var um talsefnið' „Fullveldi fólksins" (Folkesuveræniteten). Erindið átti að hefjast stundu fyrir náttmál, og þusti mannfjöldi að hvaðanæva. Komum vér nemendur göngumóðir eins og aðrir þeir, er ekifækin skorti, en stundvíslega n° Björnson erindið, er mannfjöldinn eftir ósk hans hafði sungið þjóðlaS eift, og með þeim hætti, að eftir drykklanga stundu glumdi við hlátur um salinn allan, svo að gera varð málhvíld. Leið svo lítil sfund í kVr' látri alvöru meðan Ðjörnson talaði, en því næst fóru niðurbæld andvorp um salinn, og fjöldi tilheyrenda brá hvítum dúki að hvarmi. Með þelirl hætti leið kveldið í undursamlegri hrifningu gestanna, sem ýmist ksetlust eða hrygðust, en sungu að leikslokum klökkum rómi: ]a vi elsker delle landet ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.