Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 72
52 MAKROKOSMOS EIMREIÐIN til utan vors sólkerfis, samkvæmt þeirri þekkingu, sem nú er fengin á alheiminum. Það væri fásinna að ætla, að líf vær* hvergi að finna á öllum þessum bólum utan við vora jorð. Aætlað er að um 100 000 miljónir sólna séu í vetrarbrautinni, og sú sólin í henni, sem næst er vorri, er um 4J/4 ljósár i burtu. Það væri næsta ólíklegt, ef engin þessara sólna hefði um sig reikistjörnur nema vor eigin sól, og þá jafn-ólíklegt að hvergi hefði myndast líf á neinni þeirra reikistjarna nema aðeins á þessari jörð. Það eru nú um tvö hundruð ár síðan stjörnufræðingurinn Herschel kom fram með þá kenningu, að til mundu vera fleiri vetrarbrautir eða sólnahöf en sú vetrarbraut, sem ver sjáum. Það hefur nú verið sannað með hinum fuIIkomnU tækjum, sem stjörnufræðingarnir eiga yfir að ráða, að þessi kenning Herschels er rétt. Það er til fjöldi af vetrarbrautum eða sólnahöfum í geimnum. Stjörnufræðingar kalla þær stjörnu- þokur /Nebulaej og merkja þær með stöfum til aðgreiningar hverjar frá öðrum. Ljósmyndir hafa verið teknar af þeim fjarlægðir þeirra mældar, fjarlægðir, sem eru svo miklar, að enga hugmynd er hægt að gera sér um þær í raun og veru. Andromedu-stjörnuþokan (M 31), sem hefur verið athuguð mjög ítarlega frá stjörnuturninum á Mount Wilson og ljóS' mynduð þaðan, er t. d. talin að vera í einnar miljónar ljós' ára fjarlægð. Á Mount Wilson er stærsti stjörnukíkir sem tú er, þvermál sjónglersins er 100 þuml. En nú er Carnegie' stofnunin í Washington að láta reisa þar annan stjörnukíki. helmingi stærri eða 200 þuml., og vænta stjörnufræðingar sef mikils af. Ef fjarlægð Andromedu-þokunnar er rétt, þá er þvermál hennar um 30.000 ljósár, og með Iitsjárkönnun hefur verið sýnt, að þokan er óskaplegur fjöldi aðgreindra sólna. þó að vér jarðarbúar getum ekki greint þær með berum augum. Stjörnugeimurinn vekur hjá oss undrun og lotningu fyrir ■skapara þessarar óendanlega hrikalegu og voldugu byggingar’ ■og um leið getum vér ekki varist því, að fyllast fögnuði yfir því að vita oss eiga vonina um að geta með tímanum skygnst nánar yfir í þennan >annan heim«, sem nú er oss því nær með öllu lokaður. Maðurinn er, svo ég noti orð Maxims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.