Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 116
-96
RADDIR
eimreiðiN
Áöur en þessu er svarað, er rétt að gera fullljóst út af hverju þessi
deila er risin. Engum fulllaesum manni, sem lesiö hefur þessar greinar
mínar — sem hafa orðið að svo miklum ásteytingarsteinum fyrir S. E.
hefur dulist, að meginhugsunin, sem á bak við liggur er sú, að ég haf>
með engu móti getað fallist á, að sá skáldskapur sem ég hef gert a
umtalsefni, geti verið nokkurt þroskameðal fyrir hina uppvaxandi kynslóði
eins og hann er fluttur í bókmentum nútímans, hvort sem hann er tru-
boð taumleysis í nánasta samlífi karls og konu eða verið er að sýna þa0
ófróðum en forvitnum sálum í kaldhæðnum skopmyndum, til að koma
inn hjá þeim virðingarleysi fyrir lífinu.
Ég hef áður getið þess, að mér til trúarstyrks í þessu efni hefði ég
haft ræðu, er S. E. flutti fyrir æskulýð Iandsins, þegar hann var 27 ara-
Þar segir hann meðal annars:
„Þegar kynþroska tímabilið hefst, þá er það sannað mál, að orku
forði einstaklingsins vex til stórra muna. Ægilega miklu af þeirri orl<u
sóum vér á meiðandi hátt, fyrir manngöfgi og þrek. Það er til undrfl
spaklegt orð i fornu hebrezku kvæði, er hljóðar svo: „Vekið ekki ástina
fyr en hún vill sjálf“. Það er engin hætta á því, að lífið geri yður a
skift af unaði sínum fyrir þá sök. í því efni er bezt að hiýða réttu °3
góðs að bíða“.
í þessum vel völdu orðum S. E. sjálfs felst meginkjarninn í ádeilu^
mínum, og S. E. hefur ekki reynt að hnekkja því með einum staf. Ef ®
fyrir þetta er talinn afturhaldsmaður, þá má ég þar vel við una. Ef ®
hef tekið í þær taugar, sem Iiggja fyrir sigurvagni nesjamenskunnar, V
hefur rækilega verið tekið í þær taugar af S. E. fyrir 6 árum. Ef huð®*
far og innræti þeirra, sem S. E. segir að vilji eiga alla Islendinga
ætli að nota þá, er af þessum rótum runnin, þá er hann farinn að hr
þeim meira en hann veit af.
S. E. farast orð á þá leið, að þegar einyrkjar og allslaust fólk
^innast af fjasinu og vinnur fyrir hina ríku, „þá hefur harmsaga ger
Þar sem bessu er til að dreifa, þá er þetta rétt. En ég vil líka segl
Þegar ritfær mentamaður, sem flutt hefur hvatningarorð til S'Vr ^
framsæknisþrótti æskunnar, gerist síðar talsmaður siðleysis og ómen
þá hefur einnig harmsaga gerst. . ,a
S. E. vill reyna að gera deilu okkar að stéttamáli. Skyldi hann
að öll mál manna séu stéttamál? —- Nei, það veif hann að er e ^
En hann er í vandræðum. Hann hljóp á sig með Nesjamenskuna. ^
er skrifuð af fljótfærni og mælskuhroka, sem ekki er hægt að ver)a ^
rökum. Hann treystir á vígfimi sína: orðleiknina — hugsanabrögðm^^
■sandinn. Og hann álítur að sú stéttin sem hann, þessa stundina,
gerst prédikari hjá, muni skilja svo illa, en trúa svo vel, að honum
óhætt að telja kynferðismálin stéttamál. Þess vegna ræðst hann í a
1il þessa, og aðeins þess vegna. ^ t;l
Hann lætur af því, að yfirstéttin geri mikið með greinar mínar. ^
vill veit hann þetta betur en ég, af þvi hann umgengst hana meira