Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 112
92 Á DÆLAMÝRUM EIMREH>irí svo samfeldir fjötrar, að þeir tengdu enn friðvana sál hans hér við stöðvar þaer, er verið höfðu vettvangur óheilla hans og æviböls? Háðu þeir ívar frá Ruðningi enn þá hatrawaa hildarleik sinn hér á þessum slóðum, þegar skammdeg15 myrkrið réði völdum og alt líf virtist út máð? — Ég lá í djúpum hugsunum. Mér leið óumræðilega i^a' Hugur minn fór víða. Mér fanst hann vera fjarri og iara geist um dimma og dapra geima. Umhverfis mig var hóp^ af friðvana sálum, sem teygðu sig eftir mér á alla vegu. c hvort það var í ógnunarskyni eða til að biðja sér hjálp3^ var mér ekki Ijóst. Óumræðilegur ömurleiki fylti alla vi*un mína og gagntók mig allan. Þetta var ekki tilfinning heldur ástand. Ömurleikinn var alt! I mér og umhverfis mig. " . Ég hrökk við alt í einu. Líkamleg sársaukatilfinning 126, sig gegnum hjarta mitt og um mig allan. Og í eyrum met hljómaði þung og langdregin stuna. Það var ekki þjáninS3 stuna sjúks manns eða deyjandi, heldur andardráttur ömUr leikans sjálfs. Andvarp öreiga sálar eða sálna, sem fylti al kofann og vakti hjá mér geigþrungna tilfinning tómleika auðnar, sem eigi er unt með orðum að lýsa. — Ég man eigi til að ég hafi nokkurntíma orðið fyrir ia sterkum sálrænum áhrifum, er einnig bárust inn fyrir mæri dagvitundar minnar, því stununa eða andvarpið ég óvenju glögt. í þessu einkennilega ömurleika-ástandi sveif hugur rn| ósjálfrátt til bernskuáranna. Mér fanst ég á ný vera orö* lítill smaladrengur í þoku, einmana, þreyttur og yfirSe^,nn’ blautur og kaldur. Ömurleiki þokunnar, óttans og einverun ^ lagðist þungt á sál mína, beygði mig niður. Og án þesS ^ geta gert mér grein fyrir, hvernig á því stóð, gerði eS alveg ósjálfrátt eins og þá: las faðirvor og blessunarorðm- — Það var eins og birti til í sál minni. Hlýr strau ^ samúðar og skyldleika-tilfinningar við hverja sál, sæla vansæla, gagntók mig allan og gerði mig undursamleS3 ^ legan. Hugsanir mínar flæddu út yfir, lyftust, vög9u~u^ víðum bárum, runnu saman við alvitundina og máðust út. Og svefn og kyrð ríkti í Dælakofa. [Framh-1 heyrð‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.