Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 46
26 Á TÍMAMÓTUM EIMREIÐlN að Iesa, skrifa og reikna, hefðu kosningarétt*. Hann kuað það og »vandalítið að láta hvern kjósanda skrifa stutta setn- ingu úr bók og reikna eitt þríliðudæmi í viðurvist kjörstjórn- ar«, en gæti hann ekki leyst þetta af hendi misti hann kosn- ingarétt. — Hann taldi það og sjálfsagt, að stjórnskipulagið væri þannig, að engin ein stétt, hve fjölmenn sem hún vaen> gæti sölsað undir sig öll völd í landinu, og stýrt því eftir stéttarhag einum. — Þá kvað hann það þýðingarmikið, a^ þing, bæja- og sveitastjórnir, sem eiga að ákveða skatta og útsvör væru skipuð þeim einum, sem greiða skatta, »þvl annars myndu þeir, sem engan skatt greiða, en hefðu þ° atkvæði um skatta annara, hafa mikla hvöt til þess að eyða> en enga til að spara«. Væri jafnvel nanðsynlegt, að hver kjósandi gyldi nokkurn beinan nefskatt, sem hækkaði eða lækkaði eftir útgjöldum ríkisins, því slíku tækju menn betur eftir en hækkun á tollum. Hann var og fráhverfur því, að sveitarlimir hefðu kosningarétt eða þeir, sem hefðu gert svik- samlegt gjaldþrot. Þótti honum sem öllum réttindum hlytu að fylgja nokkrar skyldur. Hinsvegar vonaði hann, að þeim myndi óðum fækka, sem þægju af sveit. Þeim, sem sköruðu fram úr öðrum í lærdómi eða framtaki, vildi hann gefa flein atkvæði en eitt við kosningar, því öllum væri það fyrir beztu að þeir réðu, sem vitrastir væru og hagsýnastir. Mill þótti það hin mesta óhæfa, að þingmenn fengju kaup> eða gætu yfirleitt haft nokkurn fjármunalegan hagnað af þing- menskunni, embætti og því um líku. »Þetta yrði til þess að gera þingmenskuna að atvinnuvegi, og menn færu að sækjast eftir henni í gróðaskyni, og ekki aðeins þingmennirnir heldur allur sá hópur, sem gerir sér von um að geta komist á þing- Allskonar æfintýramenn myndu reyna að ná í atkvæðin með því að lofa kjósendum öllu fögru, heiðarlegu og óheiðarlegu> mögulegu og ómögulegu. Þeir myndu bjóða hver í kapp við annan, nota sér lægstu hvatir múgsins og hleypidóma hinna fáfróðustu. — — Þetta væri sama sem að veita jafn-mörg verðlaun og þingsætin eru handa verstu smjöðrurum, og þeim sem fimastir væru í því að blekkja meðbræður sína. Jafnvel engin harðstjórn hefur gert sig að slíkri klakvél fyrir lesti og smjaður*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.