Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 102
82 Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐIN baki, og færðust þau hægt og gætilega fram með langvegg"' um norðanverðum. Strákarnir risu upp báðir og litu forvitnis- augum til okkar hinna. »Liggið þið kyrrir, drengir«, mælti Höski gamli lágt. »Látið ykkur þetta engu skifta, enda er ekkert að sjá í þessu myrkrL þótt að væri gáð«. Við lágum kyrrir og hlustuðum. Kyrðin var átakanlega næm. Aðeins snarkið í arninum, annars dauðahljóð. Fótatakið fram með veggnum færðist nú áfram í áttina til dyranna, hæ9* og hikandi. Dumb-Óli var órólegur og horfði hálfvandræða- lega í kringum sig. Hann hafði sezt framan á bálkinn sinn> en ekki Iagst út af aftur. Það var sem hann hlustaði með innri eyrum, næmari og skilningsbetri en okkar hinna. 03 svipbrigðin á andliti hans voru mjög greinileg. Alt í einu var ytri hurðinni hrundið upp, og í sama bih kvað við stuttur og harður hvellur, fremur dimmur. Við hrukk- um allir við og settumst upp og horfðum til dyra. Enginn mælti orð af munni. »Verið þið kyrrir, piltar«, sagði Höski gamli hæglátlega- »Þetta líður alt hjá«. »Hvað þá!« sagði Siggi nokkuð drýgindalega. »Þetta vaf ekkert annað en frostbrestur í veggnum, núna þegar tekið er að lina frostið*. »Þekkirðu nú ekki frostbresti, drengur minn«, mælti Hðsk* gamli. »Eg þekki þá hljóðið að tarna. Eg hef ekki sve sjaldan heyrt röddina í henni þessari. Og ég ætti nú svo sem að þekkja hljóðið og hvellinn í þeim flestum, byssunum um þessar slóðir. — Og þessa hérna hef ég auk þess haft 1 höndum nokkrum sinnum. — Hún hefur ætíð verið fremm" dimmrödduð, sú arna«. Stundarkorn var dauðaþögn í kofanum. Það heyrðist ekki einu sinni andardráttur nokkurs okkar. En svo heyrðist þramm í snjónum á ný og lét hátt, eins og vant er í miklu frosti. Snjórinn ískraði og ýlfraði við hvert spor. Og nú var stigi^ þyngra til jarðar en áður og spyrnt fast í. Einnig heyrðist annað hljóð, einkennilega saman sett og óljóst, eins og dreg* inn væri skíðasleði með einhverju hangandi aftan í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.