Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 41
e>MREIÐIN
Á TÍMAMÓTUM
21
*sPentir«, svo hugstola yfir úrslifunum, að þeir vöktu fram
eftir allri nóttu.
Daginn eftir var kosningarvfman rokin af mönnum og alt
d°ttið f dúnalogn. Sumir töluðu um úrslitin — en enginn um
b&jarmálin.
Quðsröddin Forfeður vorir töluðu um konunga »af guðs náð«
og treystu þeim. Nú hefur þessi átrúnaður
^reyzt. Nú trúa menn á fólkið af guðs náð, og »fólkið« er
rnen‘i hluti kjósenda. Rödd fólksins er »guðs rödd«, og hún
kernur f ljós í kosningum, en annars ber lítið á henni. í
sfaðinn fyrir að treysta þjóðhöfðingja, sem Iifði þó mannsaldur,
°9 alla jafnan vildi láta gott af sér leiða, treysta menn tölunni,
eins og heimspekingurinn Pýþagoras, sem hélt hana vera
uPphaf alls. — Meiri hlutinn á að ráða öllu.
En undarleg er þessi »guðs rödd«. Allajafna er hún eitt í dag
°9 annað á morgun, þótt alt væri með kyrrum kjörum í þetta
smn við bæjarstjórnarkosningarnar. Stundum setur hún ein-
kvern leiðtogann á veldistól, stundum rekur hún hann út í yztu
myrkur.
Það er máske synd að skygnast inn í leyndardóma kosn-
ln9anna og spyrja hvaðan þessi guðs rödd kemur.
I sveitunum er það oftast auðséð. Hún kemur úr blaðinu,
Setn haldið er á heimilinu. Og það fer sjaldnast langt frá því
Seni flokksforinginn óskar.
Quðsröddin er rödd flokksforingjans.
í kaupstöðunum kemur fleira til greina, þó blöðin hafi
^iikil áhrif: Stéttarígur, margvísleg starfsemi stjórnmálafélaga,
uhfundir, ræðuhöld, en ekki sízt peningar. Þeir sem hafa
^est af þeim geta prentað mest, látið mest á sér bera og
kaft mest áhrif. í Ameríku hefur að minsta kosti reynslan
Uerið sú, að þeir hafa venjulega unnið, sem hafa lagt mest
fé f kosningarnar.
Guðsröddin er þá oft og einatt til sölu, eins og hver annar
Vnrningur. Stundum er hún keypt með loforðum einum —
kau eru ódýrust — stundum með peningum út í hönd.
Það er oftast svo, að hversdagslega ber lítið á almennings-
álitinu. Þá þegir guðsröddin. Þetta er ekki að undra, því
>allur almenningur er fáfróður um stjórnmál, botnar lítið í