Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 41
e>MREIÐIN Á TÍMAMÓTUM 21 *sPentir«, svo hugstola yfir úrslifunum, að þeir vöktu fram eftir allri nóttu. Daginn eftir var kosningarvfman rokin af mönnum og alt d°ttið f dúnalogn. Sumir töluðu um úrslitin — en enginn um b&jarmálin. Quðsröddin Forfeður vorir töluðu um konunga »af guðs náð« og treystu þeim. Nú hefur þessi átrúnaður ^reyzt. Nú trúa menn á fólkið af guðs náð, og »fólkið« er rnen‘i hluti kjósenda. Rödd fólksins er »guðs rödd«, og hún kernur f ljós í kosningum, en annars ber lítið á henni. í sfaðinn fyrir að treysta þjóðhöfðingja, sem Iifði þó mannsaldur, °9 alla jafnan vildi láta gott af sér leiða, treysta menn tölunni, eins og heimspekingurinn Pýþagoras, sem hélt hana vera uPphaf alls. — Meiri hlutinn á að ráða öllu. En undarleg er þessi »guðs rödd«. Allajafna er hún eitt í dag °9 annað á morgun, þótt alt væri með kyrrum kjörum í þetta smn við bæjarstjórnarkosningarnar. Stundum setur hún ein- kvern leiðtogann á veldistól, stundum rekur hún hann út í yztu myrkur. Það er máske synd að skygnast inn í leyndardóma kosn- ln9anna og spyrja hvaðan þessi guðs rödd kemur. I sveitunum er það oftast auðséð. Hún kemur úr blaðinu, Setn haldið er á heimilinu. Og það fer sjaldnast langt frá því Seni flokksforinginn óskar. Quðsröddin er rödd flokksforingjans. í kaupstöðunum kemur fleira til greina, þó blöðin hafi ^iikil áhrif: Stéttarígur, margvísleg starfsemi stjórnmálafélaga, uhfundir, ræðuhöld, en ekki sízt peningar. Þeir sem hafa ^est af þeim geta prentað mest, látið mest á sér bera og kaft mest áhrif. í Ameríku hefur að minsta kosti reynslan Uerið sú, að þeir hafa venjulega unnið, sem hafa lagt mest fé f kosningarnar. Guðsröddin er þá oft og einatt til sölu, eins og hver annar Vnrningur. Stundum er hún keypt með loforðum einum — kau eru ódýrust — stundum með peningum út í hönd. Það er oftast svo, að hversdagslega ber lítið á almennings- álitinu. Þá þegir guðsröddin. Þetta er ekki að undra, því >allur almenningur er fáfróður um stjórnmál, botnar lítið í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.