Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN Á TÍMAMÓTUM 35 allir bera lotningu fyrir, — þjóðhöfðinginn. Á Þýzkalandi líta allir upp til Hindenburgs, á Ítalíu til Mussolinis, svo ekki sé talað um Mustafa Kemal, sem er orðinn nokkurskonar þjóðar- dýrlingur Tyrkja. Það er eins og þjóðunum sé það jafn nauðsynlegt að hafa þjóðhöfðingja, sem þær beri traust til, eins og stórum her að hafa hershöfðingja, og »aumur er höfuðlaus her«. Jafnvel endurminningin um góðan foringja 9etur lengi verið Ijós á vegum þjóða, og enn lifir ]ón Sig- nrðsson í hugum íslendinga. Konunghollir voru og forfeður v°rir, þótt einurð hefðu þeir líka á að segja konungum til sYndanna. Svo hefur þetta verið um allar germanskar þjóðir, °9 goðarnir í íslenzka lýðveldinu komu í stað konunga. Svo kvað Bjarni Thorarensen: Kongsþrælar íslenzkir aldregi voru, enn siður skrílþrælar, Iyndi með tvenn. Ætíð þeir héldu þá eiða þeir sóru, og ágætir þóttu þvi konungamenn. Þannig hefur norrænn hugsunarháttur verið, þangað til ^eðalmenska þingstjórnanna spilti honum. Einhvern foringja barf hvert þjóðfélag að hafa, einhvern fulltrúa, sem hafinn sé Yfir flokka og dægurþras, hvort sem hann ber konungsnafn eða ekki. Það skiftir engu. Margir hafa þá trú, að einræðisstjórn sé illa farin, er for- In9Íans missir við. Þá séu allir óviðbúnir að setjast í sæti hans og hætt við deilum um það. Þessa eru mörg dæmi, og s*endur þingstjórn öllu betur að vígi að þessu leyti. Þó varð ^ússum ekki ráðafátt við fráfall Lenins, og Þjóðverjar hafa ttitler, ef Hindenburgs missir við. ítalir hafa og allvel séð tyrir eftirmanni Mussolinis. Ókleift ætti það ekki að vera að tryggja á lagalegan hátt, að foringjasætið sé allvel skipað. Ef til vill styðst sú mótbára gegn einræði við betri rök, að þingræði opni öllum hæfileikamönnum þjóðarinnar aðgang t'| vegs og valda, tryggi það, að úrvalsmenn geti komist á ^'n9 og í stjórn. Víst er um það, að í öllum stéttum spretta UPP við og við ágætismenn, stundum í hreysum kotunganna, °9 erfitt verður fyrir þjóðhöfðingjann að þekkja þá og leita uppi. Slíkt ætti að vera auðveldara við almennar kosn- ln9ar. Þó hefur þingræðið brugðist vonum manna að þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.