Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 109
E1MREIÐIN Á DÆLAMÝRUM 89 ®lnn saman í fjallakofa í fjöldamörg ár. Hann hafði lagst út !?r sveitinni, eftir að hann misti konu sína unga. Upp frá því 01 hann á veiðum og silungsveiði þar uppi á heiðunum og , °m sjaldan til bygða. Þeir sem komu í námunda við kofann ans á kvöldin, en það voru helzt hreindýraskyttur og stóð- r°ssasmalar, sögðu svo frá, að kofagarmurinn hans væri °fðinn svo gegnsýrður af fiðluspili, að það bergmálaði og °maði í hverjum bjálka og rafti, og allur kofinn syngi eins °9 fiðlubrjóst. Og enn þann dag í dag heyra hreindýraskyttur, Se,n fara þarna um á haustin, fiðlusöng í kofanum á kvöldin, °9 hefur hann þó staðið tómur og lokaður í tuttugu og fimm ar’ síðan Sveinungur gamli andaðist í hárri elli. Hann fanst anður þar eitt haustkvöld, er Kristinn snarkringla var þar á eröinni með veiðistöng sína og leit þar inn. Kristinn hafði ^lusöng langt austur á heiðarnar og datt þá í hug að a inn til Sveinungs gamla. En þá sat kallinn dauður í fleti !'nu með sálmabókina í milli handanna. En fiðlan hans hékk Ve99num og söng eins og harpa annað veifið, en grét eins °9 barn hitt. Kristinn varð dauðskelkaður, skelti aftur kofa- . roinni og tók sprettinn ofan í sveit og var nærri sprung- ltln> er hann kom til manna. En það var nú líka spölur, Spretturinn sá, fullir fimmtíu kílómetrar. En Kristinn snar- ^lngla var nú léttur á fótinn, þegar hann var upp á sitt bezta. ,ann var eins og fjallarefurinn á sífeldu flökti um fjöllin og aast oft ekki vikum og mánuðum saman. — »Ég þarf að ^ mér bæjarleið* sagði Kristinn snarkringla. Og pj 9>nn eftir var hann kominn suður í Valdres, vestur í ^aumsdal eða þá upp undir Snæhettu á hreindýraslóðir. — 1 svona náungi var nú hann Kristinn snarkringla í mínu Un9dæmi«. Lárus verkstjóri þagnaði skyndilega, eins og hann hefði |jengið í baklás fyrirvaralaust. Svo hallaði hann sér aftur á 1 fletið sitt, dró feldinn upp að hökunni og var stein- 0 naður áður en varði. — Höski gamli reis upp frá eldinum, teygði úr sér svo brast 9 brakaði í öllum liðum, sló öskuna úr pípu sinni á arin- ^ Unni og stakk henni í vasa sinn. Síðan lagðist hann út ’ Sneri sér til veggjar og mælti ekki orð framar*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.