Eimreiðin - 01.01.1934, Side 109
E1MREIÐIN
Á DÆLAMÝRUM
89
®lnn saman í fjallakofa í fjöldamörg ár. Hann hafði lagst út
!?r sveitinni, eftir að hann misti konu sína unga. Upp frá því
01 hann á veiðum og silungsveiði þar uppi á heiðunum og
, °m sjaldan til bygða. Þeir sem komu í námunda við kofann
ans á kvöldin, en það voru helzt hreindýraskyttur og stóð-
r°ssasmalar, sögðu svo frá, að kofagarmurinn hans væri
°fðinn svo gegnsýrður af fiðluspili, að það bergmálaði og
°maði í hverjum bjálka og rafti, og allur kofinn syngi eins
°9 fiðlubrjóst. Og enn þann dag í dag heyra hreindýraskyttur,
Se,n fara þarna um á haustin, fiðlusöng í kofanum á kvöldin,
°9 hefur hann þó staðið tómur og lokaður í tuttugu og fimm
ar’ síðan Sveinungur gamli andaðist í hárri elli. Hann fanst
anður þar eitt haustkvöld, er Kristinn snarkringla var þar á
eröinni með veiðistöng sína og leit þar inn. Kristinn hafði
^lusöng langt austur á heiðarnar og datt þá í hug að
a inn til Sveinungs gamla. En þá sat kallinn dauður í fleti
!'nu með sálmabókina í milli handanna. En fiðlan hans hékk
Ve99num og söng eins og harpa annað veifið, en grét eins
°9 barn hitt. Kristinn varð dauðskelkaður, skelti aftur kofa-
. roinni og tók sprettinn ofan í sveit og var nærri sprung-
ltln> er hann kom til manna. En það var nú líka spölur,
Spretturinn sá, fullir fimmtíu kílómetrar. En Kristinn snar-
^lngla var nú léttur á fótinn, þegar hann var upp á sitt bezta.
,ann var eins og fjallarefurinn á sífeldu flökti um fjöllin og
aast oft ekki vikum og mánuðum saman. — »Ég þarf að
^ mér bæjarleið* sagði Kristinn snarkringla. Og
pj 9>nn eftir var hann kominn suður í Valdres, vestur í
^aumsdal eða þá upp undir Snæhettu á hreindýraslóðir. —
1 svona náungi var nú hann Kristinn snarkringla í mínu
Un9dæmi«.
Lárus verkstjóri þagnaði skyndilega, eins og hann hefði
|jengið í baklás fyrirvaralaust. Svo hallaði hann sér aftur á
1 fletið sitt, dró feldinn upp að hökunni og var stein-
0 naður áður en varði. —
Höski gamli reis upp frá eldinum, teygði úr sér svo brast
9 brakaði í öllum liðum, sló öskuna úr pípu sinni á arin-
^ Unni og stakk henni í vasa sinn. Síðan lagðist hann út
’ Sneri sér til veggjar og mælti ekki orð framar*.