Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 87
EIMReiðin ÓKRÝNDUR KONUNQUR 67 °9 Björnsons, svo, að hann var með öllu hættur að flytja enndi í skólanum, þar sem hann áður hafði verið sjálfboðinn Vrirlesari og hrókur alls fagnaðar. Oft var gestkvæmt á Aulestad þegar Björnson var heima, °9 skorti þá hvorki föng né fagnað. Búið var stórt og mann- ^rgt, en búrekstur hvíldi að mestu á herðum ráðsmanns °9 var eigi vandalaus, því að húsbóndinn var glöggskygn á ^■sfellur allar, en vildi í hvívetna hafa rausn og skörungs- s^aP hinna fornu höfðingja að fyrirmynd, og þá eigi sízt er 9estum skyldi fagna. Var umræðuefni jafnan fjölbreytt og e,9i laust við að í brýnur slægi, ef gestir voru andvígir skoð- Unum Björnsons og kappgjarnir. Msrgir sóttu Björnson að ráðum, þeir er vandamál höfðu lrieð höndum eða í raunir rötuðu. Var þar Njáls að vitja, og reVndist hann mörgum hjálpfús og hollráður. Erindin bárust Utlnvörpum með pósti, og mun sjaldan hafa lengi á svörum staðið, þótt margt væri í taki haft og snúast þyrfti við ádeilu andstæðinga og blaðanna, sem tíðum þurftu að gagnrýna Uenningar Björnsons. Virtist hann ekki taka sér nærri ^ilmingar þær eða glettingar skopblaða, enda var honum sVnt um Svörin, og snerist þá oft sókn andstæðinga í full- UeVPta vörn. Ekkert var jafnríkt í huga Björnsons sem alhliða framför menning norsku þjóðarinnar. Hún hafði um langt skeið ot'ð útlendum valdhöfum og miður notið eigin orku og fram- !aljs en áður á blómaöld sagn-konunganna fornu. Endur- Ueimt fullveldis þjóðarinnar og lausnin úr álagaham útlends Jalds féll einmitt saman við þroska-aldur Björnsons, og var Uann sjálfkjörinn talsmaður siðabótar þeirrar. Hann sá í hill- ’ngum nýja blómaöld framundan og vantreysti ekki norsku Plóðinni til brautruðnings að því marki, þegar hún fengi óháð al5 neyta krafta sinna. En stærra og fimara takmark var fyrir °num, frjáls samvinna ailra Norðurlanda og forusta þeirra í ^nningarmálum germanskra þjóða. Kyngikraftur orða hans 1 ræðu og riti hreif yngri kynslóðina einkum og örvaði til nðríkis og framkvæmda, en með skáldritunum dró hann upp þjóðlífsmyndir, sem henni urðu minnisstæðar og hrifu Vmist tii eftirbreytni eða varnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.