Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 87
EIMReiðin
ÓKRÝNDUR KONUNQUR
67
°9 Björnsons, svo, að hann var með öllu hættur að flytja
enndi í skólanum, þar sem hann áður hafði verið sjálfboðinn
Vrirlesari og hrókur alls fagnaðar.
Oft var gestkvæmt á Aulestad þegar Björnson var heima,
°9 skorti þá hvorki föng né fagnað. Búið var stórt og mann-
^rgt, en búrekstur hvíldi að mestu á herðum ráðsmanns
°9 var eigi vandalaus, því að húsbóndinn var glöggskygn á
^■sfellur allar, en vildi í hvívetna hafa rausn og skörungs-
s^aP hinna fornu höfðingja að fyrirmynd, og þá eigi sízt er
9estum skyldi fagna. Var umræðuefni jafnan fjölbreytt og
e,9i laust við að í brýnur slægi, ef gestir voru andvígir skoð-
Unum Björnsons og kappgjarnir.
Msrgir sóttu Björnson að ráðum, þeir er vandamál höfðu
lrieð höndum eða í raunir rötuðu. Var þar Njáls að vitja, og
reVndist hann mörgum hjálpfús og hollráður. Erindin bárust
Utlnvörpum með pósti, og mun sjaldan hafa lengi á svörum
staðið, þótt margt væri í taki haft og snúast þyrfti við ádeilu
andstæðinga og blaðanna, sem tíðum þurftu að gagnrýna
Uenningar Björnsons. Virtist hann ekki taka sér nærri
^ilmingar þær eða glettingar skopblaða, enda var honum
sVnt um Svörin, og snerist þá oft sókn andstæðinga í full-
UeVPta vörn.
Ekkert var jafnríkt í huga Björnsons sem alhliða framför
menning norsku þjóðarinnar. Hún hafði um langt skeið
ot'ð útlendum valdhöfum og miður notið eigin orku og fram-
!aljs en áður á blómaöld sagn-konunganna fornu. Endur-
Ueimt fullveldis þjóðarinnar og lausnin úr álagaham útlends
Jalds féll einmitt saman við þroska-aldur Björnsons, og var
Uann sjálfkjörinn talsmaður siðabótar þeirrar. Hann sá í hill-
’ngum nýja blómaöld framundan og vantreysti ekki norsku
Plóðinni til brautruðnings að því marki, þegar hún fengi óháð
al5 neyta krafta sinna. En stærra og fimara takmark var fyrir
°num, frjáls samvinna ailra Norðurlanda og forusta þeirra í
^nningarmálum germanskra þjóða. Kyngikraftur orða hans
1 ræðu og riti hreif yngri kynslóðina einkum og örvaði til
nðríkis og framkvæmda, en með skáldritunum dró hann upp
þjóðlífsmyndir, sem henni urðu minnisstæðar og hrifu
Vmist tii eftirbreytni eða varnaðar.