Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 60
40 SVONA VAR SÆMUNDUR EIMREIÐH'í af hinum dýrmæla matmálstíma. Þegar við byrjuðum á þvott- inum gekk Sæmundur eitthvað frá, en kom svo aftur í þyl bili, er við gengum inn í skálann. Hugðist hann nú fylsi3 okkur eftir. Nokkrir ungir menn, er stóðu nálægt dyrunum, hlupu þá til og vörðu honum inngöngu. Rukum við nú á fætur, vökufélagarnir, sem vorum nýseztir, því að við héldum að verið væri að gera aðsúg að Sæmundi, en slíkt vildum við ekki þola. Þeir einu, sem höfðu einkarétt til að erta Sæmund, vorum við sjálfir. Það vantaði bara að menn, sem ekki voru í okkar flokki, færu að hafa hann að skotspæni! En þegar við komum fram að dyrunum og sáum, hvernig málið horfði viS, hvarf okkur allur bardagahugur og við studdum þær tillögur, aS Sæmundur mætti alls ekki inn ganga, áður en hann hefði skol- að af sér mestu óhreinindin. Gekk okkur auðvitað eigingirm til, því að við áttum eftir að borða og jafnvel okkur myndi hafa förlast matarlystin, ef hann hefði komið inn svona til reika- Datt nú einhverjum það snjallræði í hug að stinga upp á því, að Sæmundur fengi mat sinn réttan út um glugganm Þetta var vel hægt, því að matskálinn var ekki annað en lágur skúr, en veður hið blíðasta. Sæmundi sjálfum fanst þetta heillaráð, mun betra en að fara að dunda við að þvo sér. Stóð hann fyrir utan, hafði gluggakistuna fyrir borð, át mat sinn og masaði ósköpin öll á meðan. Hvatti hann okkur til að taka upp þann sið að borða úti, þegar gott væri veður, því að þetta væri miklu skynsamlegra en að eyða hálfum matmálstímanum í að þvo sér, þegar maður færi í sama skít- inn undir eins aftur. III. Við áttum vöku frá kl. tólf á miðnætti til kl. sex að morgni- Þetta var seint í ágústmánuði. Nóttin var svöl og heiðskír. Stjörnur blikuðu á himni, en rafljós í þrónni. Daufar norður- Ijósaslæður ófust um fjallstind einn í fjarska, en niðri í þrónni flæktust dökkir skuggar hver fyrir öðrum, á bak við síldar- hrúgurnar. Okkur verkamönnunum leið prýðilega vel þarna niðri — þessa stundina. Það var alveg mátulega svalt til að vinna. Við höfðum vel undan að aka síldinni í lyftivélina, og hvíld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.