Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 99
E1MReiðin
Á DÆLAMÝRUM
79
e'tthvað sameiginlegt hérna uppi í skógunum og fjallakyrðinni,
' hessum þrönga, þægindalausa bjálkakofa fyrir framan skíð-
°9andi arineldinn. Eitfhvað það, sem við eigum einir saman,
°9 enginn óviðkomandi getur frá okkur tekið. Lárus verk-
shóri, sem ; egij s;nu er fáorður maður og þögull, tekur út
Ur sér pípuna, lítur upp og segir nærri því glaðlega:
*}æja, piltar. Þá fer nú að líða á veturinn, þó ekki sjái í
runina á vorinu ennþá. Ég býst samt við, að við verðum
senda eftir klárunum, svo við getum ekið timbrinu heim
að söginni á vetrarfærinu og tekið þar til starfa undir eins
°9 skógarhögginu er Iokið*.
‘Ætli það sé ekki nægur tíminn til þess að hleypa henni
Urtlu gömlu á stað«, tautaði Höski gamli í hálfum hljóðum.
*|^ún fælir hvort sem er alt lifandi úr fjöllunum hérna með
, 0 vuðum gauraganginum. Ég býst aldrei við, að það sjáist
lsutetur eða stórfugl hér um slóðir, eftir að hún tekur til
a^ niása og hvæsa«, bætti hann við nokkru hærra. »Og það
u®r' þó skrambans hart að ná ekki í neitt nýmeti um bezta
'utítnann í vor. Það segi ég fyrir sann!«
*Svo má illu venjast að gott þyki«, mælti Lárus. »og gildir
a^ líklega bæði tvífætt og ferfætt, býst ég við. En meðal
aunara orða: Ég heyrði þiður-klunk í gærkvöldi uppi í Smjör-
'öarásum og skvaldur í orra fyrir vestan Stöðlatjörn*.
*^að spáir því, að snemma muni vora«, mælti Höski gamli,
Puo er að segja, ef þetta hefur þá ekki verið galdra-þiðurinn,
f6!11 ég þrískaut í hittiðfyrra hérna austur á ásunum. Við
'uia skotið flaug hann úr toppinum með þvílíku vængja-
,. *> að dunaði í skóginum eins og í ofviðri. Og rétt á
lr heyrði ég hann hvæsa og klunka lengst norður í Etna-
sheiðum, þenna líka litla spölinn, stífar þrjár mílur, eins
þið vitið! — En undir trénu, sem hann sat í, voru þrír
°odropar í hvítum snjónum, því allar þrjár kúlurnar höfðu
10 þvert í gegnum hann. Það var ég hárviss um. — Hún
k ,ehhi farin að bogna þá byssan hans Höska gamla«,
t®tfi hann við og leit hornauga til Sigga. »Og ekki man ég
, þess, að hún hafi mist marks á sæmilegu færi, gamla
k°ian«.
*þetta hefur eflaust verið þiðurkóngur*, sagði ég. »Ég hef