Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Page 99

Eimreiðin - 01.01.1934, Page 99
E1MReiðin Á DÆLAMÝRUM 79 e'tthvað sameiginlegt hérna uppi í skógunum og fjallakyrðinni, ' hessum þrönga, þægindalausa bjálkakofa fyrir framan skíð- °9andi arineldinn. Eitfhvað það, sem við eigum einir saman, °9 enginn óviðkomandi getur frá okkur tekið. Lárus verk- shóri, sem ; egij s;nu er fáorður maður og þögull, tekur út Ur sér pípuna, lítur upp og segir nærri því glaðlega: *}æja, piltar. Þá fer nú að líða á veturinn, þó ekki sjái í runina á vorinu ennþá. Ég býst samt við, að við verðum senda eftir klárunum, svo við getum ekið timbrinu heim að söginni á vetrarfærinu og tekið þar til starfa undir eins °9 skógarhögginu er Iokið*. ‘Ætli það sé ekki nægur tíminn til þess að hleypa henni Urtlu gömlu á stað«, tautaði Höski gamli í hálfum hljóðum. *|^ún fælir hvort sem er alt lifandi úr fjöllunum hérna með , 0 vuðum gauraganginum. Ég býst aldrei við, að það sjáist lsutetur eða stórfugl hér um slóðir, eftir að hún tekur til a^ niása og hvæsa«, bætti hann við nokkru hærra. »Og það u®r' þó skrambans hart að ná ekki í neitt nýmeti um bezta 'utítnann í vor. Það segi ég fyrir sann!« *Svo má illu venjast að gott þyki«, mælti Lárus. »og gildir a^ líklega bæði tvífætt og ferfætt, býst ég við. En meðal aunara orða: Ég heyrði þiður-klunk í gærkvöldi uppi í Smjör- 'öarásum og skvaldur í orra fyrir vestan Stöðlatjörn*. *^að spáir því, að snemma muni vora«, mælti Höski gamli, Puo er að segja, ef þetta hefur þá ekki verið galdra-þiðurinn, f6!11 ég þrískaut í hittiðfyrra hérna austur á ásunum. Við 'uia skotið flaug hann úr toppinum með þvílíku vængja- ,. *> að dunaði í skóginum eins og í ofviðri. Og rétt á lr heyrði ég hann hvæsa og klunka lengst norður í Etna- sheiðum, þenna líka litla spölinn, stífar þrjár mílur, eins þið vitið! — En undir trénu, sem hann sat í, voru þrír °odropar í hvítum snjónum, því allar þrjár kúlurnar höfðu 10 þvert í gegnum hann. Það var ég hárviss um. — Hún k ,ehhi farin að bogna þá byssan hans Höska gamla«, t®tfi hann við og leit hornauga til Sigga. »Og ekki man ég , þess, að hún hafi mist marks á sæmilegu færi, gamla k°ian«. *þetta hefur eflaust verið þiðurkóngur*, sagði ég. »Ég hef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.