Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN
Á TÍMAMÓTUM
19'
En kjósendurnir hugsa fæstir um hað, hvar eigi að taka
Peningana. Flestir halda, að það lendi aldrei á sér, heldur
>auðvaldinu*, sem því miður er hvergi til nema á pappírnum.
Flokk Þó margt megi heyra í útvarpinu og öllum
h®iarþarfir. kosningaumræðunum, þá gefa þær þó engan
veginn fulla hugmynd um kosningarnar. Þær
eru aðeins einn þátturinn í löngum skrípaleik.
Það var upphaflega hugsjón lýðræðisins, að kjósendur kysu
kú eina, sem þeir þektu og treystu bezt, eigi aðeins hvað
tekkingu snerti, heldur engu síður víðsýni og drengskap.
Eftir þessu gátu menn ekki kosið aðra með góðri samvizku
en þá, sem þeir þektu persónulega.
Við bæjarstjórnarkosningarnar þurftu Reykvíkingar að skipa
Vms sæli sínum beztu og færustu mönnum. Það hefði því
'e9ið nærri að spyrja fyrst og fremst um þarfir bæjarins:
huerjum væri bezt trúandi fyrir fjármálum hans, útvegs-, iðn-
aðar- og verzlunar-málum, bygginga-, heilbrigðis- og skóla-
málum auk- margs annars, leitast við, að mannval gæti orðið
1 flestum nefndum. Þessi leið var þó ekki farin. Það sem
fyrst og fremst var spurt um, voru stjórnmálaflokkarnir. Þeir
v°ru einvaldir um »Iistanac, það var eins og allir teldu sjálf-
SaSt að meta meira flokkshag en bæjarþarfir.
f-vðstjóm Ekki sátu ReYl<u'f{'n9ar heldur kosið þá, sem
leiðtogar °S t)e'r freYs*u bezt. Flokksstjórnirnar réðu hverjir
teknir voru á listana, og menn höfðu ekki um
annað að velja, nema hvað strika mátti þá út, sem verstir
bóttu.
Eæjarstjórnarkosningarnar eru þannig algerlega háðar stjórn-
'Pálaflokkunum?
Og hverjir ráða svo stjórnmálaflokkunum?
Oftast einn maður, en annars örfáir.
011 lýðstjórnin í bænum er þá ekki annað en að .velja
n,‘H> foringjanna, sem hafa fólkið í taumi næstu árin, þó það
he'ti svo, að það gangi frjálst og lausbeislað.
Þvki einhverjum þessi lýðstjórn lítil, þá er því að svara,
að öllu meiri getur hún ekki verið, með því stjórnarfari, sem
nu er í landinu, sízt til langframa.
Það er alt með þessum hætti, að á yfirborðinu og að