Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 81
EiMRE1ÐIN MÓÐURBR]ÓST 61 ‘Mamnia gaf mér einu sinni brúðu. Svo bý ég til margar ®rúður sjálf*. *Hvernig ferðu að því?« 'Mamma gefur mér tog og pjötlur. Og svo sauma ég Plötlurnar utan um togið og bý til úr því brúður. Á ég að sVna þér þær, þegar við komum heim?« *]á. En við skulum nú finna mömmu þína fyrst*. ^ær koma heim að bænum og ganga inn í eldhús til Sig- r'ðar. Hún er í hærra lagi en grannvaxin, toginleit og fremur °ffíð. Skapstór að sjá og þó nokkuð viðkvæmnisleg. Yfir- ra9ðið þreytulegt. ‘Qerðu svo vel og gaktu til baðstofuc, segir hún. >Sveinn Kemur bráðum heim«. *Æ, ég er vön því að vera í eldhúsi. Hef líka gaman af PVl að horfa í stóarloga og spjalla*. , »Eg er ekki skrafhreifin. Henni er Iiðugra um málbeinið enni Sólrúnu Iitlu*. . Hún lýtur niður að Sólrúnu, kyssir hana og segir: »Farðu 'nn með frænku þinni, Didda mín, og spjallaðu við hana, enni til skemtunar. Mömmu þykir bezt að vera ein«. — — Stundu síðar kemur Sveinn heim, og er Helga þá úti á aði. Og er þau hafa heilsast segir hún: *Fa)Iegt er túnið þitt, Sveinn. En reisulegri eru bygging- arnar á Stóra-Hofi«. *Satt er það«, segir Sveinn. »Við höfum ólíka búnaðarhætti, r®ðurnir. Það var snemma ríkt í huga Haraldar að vilja láta g’^ið eftir sig liggja og vera óspar á fólkshald og lántökur. 9 hef fylgt þeim siðum meira, sem búmönnum eldri kyn- j °ðar voru tamastir. Og ein af þeirra aðalreglum var sú, að °rðast skuldir; vinna með eigin efnum og auka þau sem !^est’ áður en til stærri framkvæmda kom. Ég hef ekki kom- s tengra en það að verjast skuldum, svona nokkurn veginn. Hef bú sniðið mér stakkinn eftir vexti. Og hann er nú eins og 9etur séð, frændkona góð«. . *®9 hvor ykkar bræðranna er svo ánægðari með sína ni°urstöðu?« *Það dæmi ég ekki um. Líklegast að hvorugur vilji skifta. st er það, að ekki vil ég standa í skuldasúpu Haraldar*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.