Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 81
EiMRE1ÐIN
MÓÐURBR]ÓST
61
‘Mamnia gaf mér einu sinni brúðu. Svo bý ég til margar
®rúður sjálf*.
*Hvernig ferðu að því?«
'Mamma gefur mér tog og pjötlur. Og svo sauma ég
Plötlurnar utan um togið og bý til úr því brúður. Á ég að
sVna þér þær, þegar við komum heim?«
*]á. En við skulum nú finna mömmu þína fyrst*.
^ær koma heim að bænum og ganga inn í eldhús til Sig-
r'ðar. Hún er í hærra lagi en grannvaxin, toginleit og fremur
°ffíð. Skapstór að sjá og þó nokkuð viðkvæmnisleg. Yfir-
ra9ðið þreytulegt.
‘Qerðu svo vel og gaktu til baðstofuc, segir hún. >Sveinn
Kemur bráðum heim«.
*Æ, ég er vön því að vera í eldhúsi. Hef líka gaman af
PVl að horfa í stóarloga og spjalla*.
, »Eg er ekki skrafhreifin. Henni er Iiðugra um málbeinið
enni Sólrúnu Iitlu*.
. Hún lýtur niður að Sólrúnu, kyssir hana og segir: »Farðu
'nn með frænku þinni, Didda mín, og spjallaðu við hana,
enni til skemtunar. Mömmu þykir bezt að vera ein«. — —
Stundu síðar kemur Sveinn heim, og er Helga þá úti á
aði. Og er þau hafa heilsast segir hún:
*Fa)Iegt er túnið þitt, Sveinn. En reisulegri eru bygging-
arnar á Stóra-Hofi«.
*Satt er það«, segir Sveinn. »Við höfum ólíka búnaðarhætti,
r®ðurnir. Það var snemma ríkt í huga Haraldar að vilja láta
g’^ið eftir sig liggja og vera óspar á fólkshald og lántökur.
9 hef fylgt þeim siðum meira, sem búmönnum eldri kyn-
j °ðar voru tamastir. Og ein af þeirra aðalreglum var sú, að
°rðast skuldir; vinna með eigin efnum og auka þau sem
!^est’ áður en til stærri framkvæmda kom. Ég hef ekki kom-
s tengra en það að verjast skuldum, svona nokkurn veginn.
Hef
bú
sniðið mér stakkinn eftir vexti. Og hann er nú eins og
9etur séð, frændkona góð«.
. *®9 hvor ykkar bræðranna er svo ánægðari með sína
ni°urstöðu?«
*Það dæmi ég ekki um. Líklegast að hvorugur vilji skifta.
st er það, að ekki vil ég standa í skuldasúpu Haraldar*.