Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 49
E’MRE1ÐIN Á TÍMAMÓTUM 29 Árið /9/9 brauzt kommúnismi út í Ungverjalandi, og Bela Un náði völdum, með stuðningi Rússa. Horty, herforingi, ®mdi hann þó burtu skömmu síðar, gerðist landstjóri, og efur þar verjg lítið lýðræði síðan. ^m líkt leyti gaus kommúnismi upp á Ítalíu. Slógu verka- metln eign sinni á verksmiðjur og létu ófriðlega, svo að til Vitingar horfði. Þingstjórn hafði gefist þar herfilega og mikil °an®9ia meðal manna eftir ófriðinn. Tveim árum síðar gerði Ussolini enda á öllu þessu braski. Arið 1920 tók Stambulisky stjórnartaumana í Búlganu og matli heita einvaldur, til þess er hann var myrtur. Svo var °8 um eftirmann hans (Tsankoff). Arið 192] hófst nokkurskonar einveldi í Rúmeníu, sem 'uui síðar til þess, að konungur réði flestu. Arið 1922 hófst Mustafa Kemal til valda í Tyrklandieftir sigurinn lr Qrikkjum. Hann gerði landið að lýðveldi, en ræðureinn öllu. ^ama ár brauzt Mussolini til valda á Ítalíu og hefur ráðið ar öllu síðan. Með honum hófst ný stefna, fascisminn, en °num svipar að því Ieyti til kommúnismans, að ríkið ræður miklu, eða öllu heldur foringinn, að flokkaskifting er engin °8 Persónufrelsi lítið. En stefnan er þjóðleg, byggir á eignar- í6,111, einstaklingsframtaki og stéttaskiftingu líkt og áður var, 0lí stéttabarátta sé ekki leyfð. p ^r*ð 1923 barst byltinga-aldan til Spánar. Þar gerðist r*mo de Rivera einvaldur að mestu til 1929. Árið eftir var r'u gert að lýðveldi, sem stendur síðan á völtum fótum. Arið /p25 brauzt Zog herforingi til valda í Albaníu og VarP þar síðan konungur, einvaldur að heita má. Arið 1926 gerðist Pilsudski einvaldur að heita mátti f °tlandi og hefur ráðið öllu síðan. Árið 1921 hafði landið ^rið gerj ag lýðvddi og vandlega séð fyrir því, að þingið n,e^ri deild) réði fyrir öllu. Þetta gafst svo, að það blandaði .r Wn í flest stjórnarstörf og skifti embættum milli gæðinga na- Þetta gafst svo, að á 6 árum skifti ellefu sinnum um anríkisráðherra en 14 sinnum um forsætisráðherra og það- n al oftar um hina ráðherrana, enda voru st'órnmálaflokk- nrnir- sem til valda komust, ekki færri en 7. Pilsudski gerði a á allri þessari óöld með stjórnarbyltingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.