Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 49
E’MRE1ÐIN
Á TÍMAMÓTUM
29
Árið /9/9 brauzt kommúnismi út í Ungverjalandi, og Bela
Un náði völdum, með stuðningi Rússa. Horty, herforingi,
®mdi hann þó burtu skömmu síðar, gerðist landstjóri, og
efur þar verjg lítið lýðræði síðan.
^m líkt leyti gaus kommúnismi upp á Ítalíu. Slógu verka-
metln eign sinni á verksmiðjur og létu ófriðlega, svo að til
Vitingar horfði. Þingstjórn hafði gefist þar herfilega og mikil
°an®9ia meðal manna eftir ófriðinn. Tveim árum síðar gerði
Ussolini enda á öllu þessu braski.
Arið 1920 tók Stambulisky stjórnartaumana í Búlganu og
matli heita einvaldur, til þess er hann var myrtur. Svo var
°8 um eftirmann hans (Tsankoff).
Arið 192] hófst nokkurskonar einveldi í Rúmeníu, sem
'uui síðar til þess, að konungur réði flestu.
Arið 1922 hófst Mustafa Kemal til valda í Tyrklandieftir sigurinn
lr Qrikkjum. Hann gerði landið að lýðveldi, en ræðureinn öllu.
^ama ár brauzt Mussolini til valda á Ítalíu og hefur ráðið
ar öllu síðan. Með honum hófst ný stefna, fascisminn, en
°num svipar að því Ieyti til kommúnismans, að ríkið ræður
miklu, eða öllu heldur foringinn, að flokkaskifting er engin
°8 Persónufrelsi lítið. En stefnan er þjóðleg, byggir á eignar-
í6,111, einstaklingsframtaki og stéttaskiftingu líkt og áður var,
0lí stéttabarátta sé ekki leyfð.
p ^r*ð 1923 barst byltinga-aldan til Spánar. Þar gerðist
r*mo de Rivera einvaldur að mestu til 1929. Árið eftir var
r'u gert að lýðveldi, sem stendur síðan á völtum fótum.
Arið /p25 brauzt Zog herforingi til valda í Albaníu og
VarP þar síðan konungur, einvaldur að heita má.
Arið 1926 gerðist Pilsudski einvaldur að heita mátti f
°tlandi og hefur ráðið öllu síðan. Árið 1921 hafði landið
^rið gerj ag lýðvddi og vandlega séð fyrir því, að þingið
n,e^ri deild) réði fyrir öllu. Þetta gafst svo, að það blandaði
.r Wn í flest stjórnarstörf og skifti embættum milli gæðinga
na- Þetta gafst svo, að á 6 árum skifti ellefu sinnum um
anríkisráðherra en 14 sinnum um forsætisráðherra og það-
n al oftar um hina ráðherrana, enda voru st'órnmálaflokk-
nrnir- sem til valda komust, ekki færri en 7. Pilsudski gerði
a á allri þessari óöld með stjórnarbyltingu.