Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 95
EiMREIÐIN Á DÆLAMÝRUM 75 mer9Íuð og launfyndin, og í henni allri magnaður undir- s^raumur, er minti á árnið í fjarska. Kunni Höski gamli frá mör9u að segja, og skemfi hann okkur oft vel með sögum s'num og aevintýrum. *Hun er súr pípan þín, Höski gamli<, segir Siggi frá Sviðu ertnislega. *Hún er nú svo sem engin barnatota*, rymur í Höska 9amla fremur stuttaralega. »Ég býst svo sem við, að />ér yrði ^uibult af henni, drengur minn! Ojæja, já. En dáindis bragð- 9oð er hún nú samt ofan á alt stritið*, bætti hann við góð- . e9a og strauk um hökuna, tók út úr sér pípuna og horfði v'ngjamlega á hana. *Mig furðar nú ekkert á því, þó að þér þyki vænt um pípu- 9arminn<, sagði Nonni, yngri bróðirinn. »Hún er víst einasta ^nnustan, sem þú hefur átt um dagana, Höski gamli!< *Já, og gamli hlunka-dunkurinn þinn, bjarndýra-riffillinn, Settl var orðinn svo boginn, að það mátti skjóta með honum Utn húshorn!< bætti Siggi við. , *Hm, ojæja<, rumdi í Höska gamla. Hann tók út úr sér P'Puna og horfði vandlega á glóðina í hausnum. »Ojæja. Ekki ^akaði það nú, drengir mínir, þótt þið yrðuð nú fyrst sæmi- k burrir fyrir aftan eyrun, áður en þið færuð að hugsa um yenfólk og byssur. En það get ég sagt þér, Nonni minn, að e,nn sinni var Höski gamli yngri en hann er núna. Meira að Se9Ía nærri því eins ungur og þú ert núna, drengur minn, að ég á þeim árum hafi nú líklega ekki verið annað eins arn og þú ert. Við fæddumst eins og eilítið fullorðnari á e‘m árum heldur en nú á dögum, skal ég segja þér, kall mmn! — £n ekki fyrir það, Nonni minn. Það getur svo sem dáindis góður krókur úr þér með aldrinum, þegar þú ert , Ulnn að fá herzluna. Það er seiglingsefni í þér, ef rétt er á a d'ð, drengur minn. Þó að ég búist nú annars við, að það - rfl að stálsetja betur eggina, ef bíta á svo dugi. Líttu á hann a bróður þinn! Það er nú kall í krapinu, drengur minn, þó ‘a°rður sé«. s3á, ég býst nú við, að fleiri bogni en byssuhólkurinn þinn<, araði Nonni hálf-gremjulega. »En þó hafði ég heldur hugs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.