Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 51
ElMREig[N
Á TÍMAMÓTUM
31
Margt annað studdi og að þessu. Alræðisvald hafði reynst
°umflýjanlegt í ófriðnum, og eftir ófriðinn steðjuðu svo mörg
Vandamál að þjóðunum, fjárkröggur, atvinnuleysi o. fl., að
freim þótti vænlegast að grípa til sama ráðs, enda höfðu
t)'ngstjórnirnar reynst óhæfar til þess að ráða fram úr vand-
hafði og fordæmið mikil áhrif: kommúnisminn í
og fascisminn í Italíu. Þessar stefnur voru á hvers
^anns vörum og höfðu gerbreytt löndunum, en þingstjórn-
lrnar rifust og sátu ráðalausar. Þær fundu engin úrræði, sem
Saetu vakið athygli, og biðu átekta, þótt bylting vofði yfir höfði
^e*rra. Svo andlega ófrjó var álfan um þessar mundir, dösuð
°9 úrræðalaus eftir ófriðinn. Ekki verður feigum forðað.
Og var það ekki von, þó þingstjórn hefði mist álit? Ára-
*u9 eftir áratug höfðu menn kosið í lýðræðislöndunum, sett
“vern flokkinn eftir annan til valda, einnig sósíalista, og alt
oar að sama brunni: einhliða flokksræði, sívaxandi eyðsla og
°bo!andi skattabyrði. Hvað var orðið úr sjálfstjórn þjóðanna?
L't*ð annað en að skifta um húsbændur. Hvað var orðið úr
relsinu? Það var bundið í viðjur óteljandi laga. »FriðheIgi«
e'9narréttarins var að mestu horfin, því ríkið hafði ótakmark-
aðan rétt til þess að taka aleigu manna með sköttum og
^ögum, en sveitir nálega ótakmarkaðan, og notuðu hann
ó{æpt. Gengi peninga var á hverfanda hveli.
Og hvað var orðið úr »fulltrúastjórninni«, sem átti að
{rVggja almenningsheill og gæta þess, að hagur engra yrði
Vnr borð borinn? Þingin voru orðin að samkomum fulltrúa
Vr*r einstakar stéttir og héruð, en þjóðarheildin átti þar
en3an fulltrúa. Ríkissjóðurinn varð að hrossskrokk, sem alls-
°nar hagsmunaflokkar gengu í og reyndu að afjeta hver annan.
^að var von þó menn mistu þolinmæðina, þegar ofan á
a{{ þetta bættist neyð og atvinnuleysi, og krefðust þess að
reYna eitthvað annað.
^arðsf' Gríski heimspekingurinn og vísindamaðurinn
°g þjóðernis Aristoteles sagði, að venjulega skifti um
kreyfing. stjórnarfar eftir föstum reglum: Upp úr lýð-
stjórn kæmi einræði og harðstjórn, upp úr
er*ni höfðingjastjórn og síðan lýðstjórn á ný. Gengi þetta
SVo koll af kolli.
anum. Þá
^ússlandi