Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 106
86 Á DÆLAMÝRUM EIMREIÐlN of djúpt. Það hafði hann lært af Sæbyggja einum á Kongs- bergsmarkaði eitt haustið. — Þeir plaga það svo þar syði-3' hef ég heyrt. Kobbi lá lengi af blóðmissi og sárum. Og frá þeim tíma sat hann um ívar nótt og dag. Stúlkuna mistu þeir báðir- Hún giftist þeim þriðja, hrossaprangara úr Hallingdal, og flutt* þangað. En Kobbi og ívar gerðust báðir veiðimenn hérna a fjöllunum. Þeir voru sífelt á ferli bæði vetur og sumar, skutu bæði leynt og ljóst og hlýddu hvorki guðs né manna lögum- Þarna lenti þeim saman á ný, því landamærin milli Slíðra oS Etnadals liggja hérna skamt fyrir norðan, eins og þið vitið- Kobbi hafði gert ívari orð, að kæmi hann inn yfir sín landa- mæri, yrði hann að gæta sín vel. En ívar sendi þau boð aftur, að hann mundi fara sinna ferða, hvað sem hver segði- Það var fullur fjandskapur á milli þeirra. Þeir gerðu hver öðrum alla þá bölvun, sem hugsast gat. Þeir skutu elg °3 stórfugl hvor fyrir öðrum. Þeir stálu úr rjúpnasnörunum hvor hjá öðrum. Og þegar annarhvor þeirra kom á farið eftir bjöm eða elg, sem hann hafði setið um dögum saman, þá var hinu kominn á undan honum og hafði felt dýrið. — ]á, svona léku þeir árum saman og voru orðnir hálfgerðir útilegumenn báðir tveir. Svo var það að lokum veturinn þann sem slagbjörninn mikli lá undir Skarðshömrum og gerði mestan uslann, baeði á Reyniseljum og í Smjörhlíðum, að ívar hafði strengt þess heit að leggja þann biörn að velli. En þetta var í Slíðra- landi, og taldi Kobbi sér réttinn til bjarnarins. Þá var þa^’ að hann lagði sig hér fyrir í kofanum og beið ívars í þriar nætur, því hann bjóst við, að Ivar mundi gista hér á leiðinm- Og það rættist. Fjórðu nóttina, um miðnæturskeið, kom Iuar og fór ekki lengra. Kobbi sneri honum á heimleið, eins oS þið heyrðuð áðan. — Já, ojæja. Svona hefur það gengið fyrir sér hérna nóttina þác, mælti Höski gamli og rétti úr ser. Hann hafði setið álútur og starað inn í eldinn, meðan hann sagði söguna, og var eins og hann læsi hana í eldslogunum- »En hvernig komst þetta upp?< spurði ég. »Það komst nú eiginlega aldrei upp«, svaraði Höski gamh. »En þegar Ivar hvarf og fanst hvergi, þrátt fyrir mikla oS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.