Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1934, Blaðsíða 48
28 Á TÍMAMÓTUM EIMREIÐirí Síðan hefur það oft heyrst, að lýðstjórnin geti að vísu ekk' stjórnað í ófriði, en að hún geti eigi að síður verið góð a friðartímum. Þessum mönnum finst þá sennilega happadrýgst' meðan ekki dregur til ófriðar, að rifist sé um flest mál, a^ hver höndin sé upp á móti annari, og þjóðin skiftist í rnarg* fjandsamlega flokka. Það er þó eitthvað þokukent við þessa hugsun. Öllu líklegra virðist, að það sem gefst bezt þegar mest reynir á, muni einnig gefast vel er betur lætur. En fram til ófriðarloka, og fyrst eftir þau, kvað við úr öllum áttum, að nú væri um það barist að útrýma kóngum og keis' urum, því af þeim stafaði ófriðarhætta, og gera eins og Wd' son forseti sagði: »The world safe for the democracy*' tryggja heiminum lýðveldisstjórn. Þetta fór þó á alt annan veg. Keisara- og konungdæ1111 hrundu að vísu í skjótri svipan, en ekki var ófriðurinn leidd' ur til Iykta, þegar rússneska byltingin brauzt út. Rússneska keisaradæmið hrundi í rústir og sovjet-skipulagið var sett a fót með þingi að nafninu til fyrir alt Rússaveldi, en skömnu1 síðar komust öll völd í hendur kommúnista-flokksins, og hoR' um réð aftur einn maður að mestu leyti, fyrst Lenin, nú Stalim Lýðveldið, veldi »öreiganna«, varð ekki annað en orðin tóm eins og víðar. I þess stað kom hin greypilegasta harðstjórUr sem engu hlífði, ekki einu sinni börnum keisarahjónanna, sem voru myrt varnarlaus. Gekk nú hin ógurlegasta manndrápa' öld yfir landið og síðan (1920) mannfellir. En með harð' neskjunni tókst byltingamönnum að bera hærri hlut yfir óvin' um sínum utan lands og innan. Rússneska byltingin, spilling og óstjórn þinganna í lýðræði5' löndum og hverskonar vandræði eftir ófriðinn urðu síða° upphaf að stórfeldri byltingu, sem fór eins og eldur í sim1 um mestan hluta álfunnar. Og hún varð alls ekki komrnúnismi- eins og Rússar ætluðust til, ekki heldur slík lýðræðisalda> sem Wilson forseta dreymdi um. Dvltingin. ^að er fjaerri, að rifja upp aðalatriðin 1 þessum stórtíðindum öllum: Árið 1917 hefst rússneska byltingin. Eftir einveldi keisar- anna kom harðstjórn bolshevíka, eða öllu heldur einvalduf byltingarforingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.