Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Side 39

Eimreiðin - 01.01.1934, Side 39
EIMREIÐIN Á TÍMAMÓTUM 19' En kjósendurnir hugsa fæstir um hað, hvar eigi að taka Peningana. Flestir halda, að það lendi aldrei á sér, heldur >auðvaldinu*, sem því miður er hvergi til nema á pappírnum. Flokk Þó margt megi heyra í útvarpinu og öllum h®iarþarfir. kosningaumræðunum, þá gefa þær þó engan veginn fulla hugmynd um kosningarnar. Þær eru aðeins einn þátturinn í löngum skrípaleik. Það var upphaflega hugsjón lýðræðisins, að kjósendur kysu kú eina, sem þeir þektu og treystu bezt, eigi aðeins hvað tekkingu snerti, heldur engu síður víðsýni og drengskap. Eftir þessu gátu menn ekki kosið aðra með góðri samvizku en þá, sem þeir þektu persónulega. Við bæjarstjórnarkosningarnar þurftu Reykvíkingar að skipa Vms sæli sínum beztu og færustu mönnum. Það hefði því 'e9ið nærri að spyrja fyrst og fremst um þarfir bæjarins: huerjum væri bezt trúandi fyrir fjármálum hans, útvegs-, iðn- aðar- og verzlunar-málum, bygginga-, heilbrigðis- og skóla- málum auk- margs annars, leitast við, að mannval gæti orðið 1 flestum nefndum. Þessi leið var þó ekki farin. Það sem fyrst og fremst var spurt um, voru stjórnmálaflokkarnir. Þeir v°ru einvaldir um »Iistanac, það var eins og allir teldu sjálf- SaSt að meta meira flokkshag en bæjarþarfir. f-vðstjóm Ekki sátu ReYl<u'f{'n9ar heldur kosið þá, sem leiðtogar °S t)e'r freYs*u bezt. Flokksstjórnirnar réðu hverjir teknir voru á listana, og menn höfðu ekki um annað að velja, nema hvað strika mátti þá út, sem verstir bóttu. Eæjarstjórnarkosningarnar eru þannig algerlega háðar stjórn- 'Pálaflokkunum? Og hverjir ráða svo stjórnmálaflokkunum? Oftast einn maður, en annars örfáir. 011 lýðstjórnin í bænum er þá ekki annað en að .velja n,‘H> foringjanna, sem hafa fólkið í taumi næstu árin, þó það he'ti svo, að það gangi frjálst og lausbeislað. Þvki einhverjum þessi lýðstjórn lítil, þá er því að svara, að öllu meiri getur hún ekki verið, með því stjórnarfari, sem nu er í landinu, sízt til langframa. Það er alt með þessum hætti, að á yfirborðinu og að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.