Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 45
^imreiðin
Á TÍMAMÓTUM
25-
Unum- Það er ekki svo Iítil sveit, að ekki séu þar einhverjir
ulltrúar flokkanna, sem vinna kappsamlega að því að skifta
fólkinu í fjandsamlega flokka, sem sitja á svikráðum hver við
aunan, njósna, lepja og rægja og eitra alt þjóðfélagið.
^eð fárra ára millibilum er svo kosningadanzinn stiginn,
^ngað til alt skipulagið hrynur, — sekkur eins og kirkjan í
Hruna.
Svo tekur við einræði og harðstjórn.
II. Byltingin.
Bræður munu berjast
og að bönum verðast. — Völuspá.
^-vðraeði. E>eir, sem nú eru komnir á efri aldur, heyrðu
sjaldan annað en lof eitt um lýðræðið í upp-
Vextl sínum. Því fylgdi frelsi og jafnrétti, og einhvern veginn
att' öllu að vera borgið, ef allur almenningur hefði nokkra
hlutdeild í landsstjórninni. Að minsta kosti var engin hætta
a bví, að skattar yrðu þungir, úr því að svo gott sem al-
JUenningur lagði þá á sig sjálfur. Hins vegar voru framfar-
lrnar trygðar með frjálsu samkepninni, því þá héldu ætíð
^u9legustu og hagsýnustu mennirnir á taumunum. Dæmin
v°ru deginum Ijósari. Á lýðstjórnarlandinu Englandi var hin
^nesta uppgangsöld. Það var og sízt að undra, þótt stjórnar-
farið yrði gott, því almennur kosningaréttur hlaut að leiða til
þess, að úrvalsmenn úr öllum stéttum sætu á þingi. Kjósend-
Ur hlutu að sjá, að þetta var þeim fyrir beztu, og þess vegna
mVndu þeir vera vandir í vali sínu, en þó þeim kynni stund-
Um að yfirsjást, þá hlaut það að koma fljótt í ljós. Þá var
ægurinn á að kjósa annan færari við næstu kosningar.
otti flestum sem þetta skipulag myndi vera einskonar Grótta-
Vorn, sem malaði þjóðunum gull og alls nægtir, án þess að
n°kkur Fenja eða Menja sneri henni. Hún gekk af sjálfu sérí
Upph Það væri freistandi að minna á ýmsar skoð-
stefnan. 93 anir þeirra g°ðu manna, sem börðust fyrir frelsi
og lýðræði á 19. öldinni. Þær eru nokkuð á
annan veg en nú gerist. Þannig hélt t. d. J. Stuart Mill því
ram, að >það væri algerlega ótækt, að menn, sem ekki kynnu