Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 21
EiMREIÐIN
117
LJÓÐ
}ólleYSingi.
er jóllaus maður,
>aPla á iappakork,
en3an þarf ég hnífinn
°3 engan þarf ég fork,
3en3 í hvítri birtu
e Broadway í New York.
Skáldið situr inni
Sn°3sklæddur við Ijós,
sVnsur um þann ræfil
Sern fann í skarni dós,
raðar hungurhrópum
1 stuðlabásafjós.
1 kirkjum þinum, Kristur,
kurteisin er stór,
einn er látinn byrja
M ávarps faðir vór,
1 ^Usnægtum um daglegt brauð
^nn biðja þig í kór.
(1916)
Það storkar mínum anda
sem harka eyðihjarns,
það storkar mínum anda
sem möskvar veiðigarns,
það fer í gegnum hjartað
sem grátur misþyrmds barns.
Ég geng mður að höfninni,
hál er hlein sem gler,
kalt er, sjór, að hugsa til
að samlagast þér.
Skyldu vera marhnútar
á botninum hér?
Ríki, ég er morðingi.
Tennur bítur frost.
Ríki, ég er morðingi.
Rottan nagar ost.
Ríki, jafnvel rottan —
taktu mig í kost!
Við lát föður míns.
(1921)
Jón Hallgrímsson — nafnið var hreint og snjalt,
og hjartað eldheitt sem b;ó þar undir.
Mig undrar, hvort það sé orðið kalt.
fiitt veit ég, að opin eru' augun þín,
að enn þá brosið þitt góða hfir
bað sýnir mér daglega dóttir mín.
Ég fann hve þú gafst mér fagran sjóð,
hve fátæklega aftur hann var goldinn:
ég valdi mér seinfæra vegarslóð.