Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 124
220
Á DÆLAMÝRUM
eiMRE>ðiN
»því þú hefur eflaust eitthvað fallegt með þér í smíðu"1
eins og endranær. — ^ ,
En það sakar ekki. Ég hef »plenty< af öllu tagi: nýt>a^
aðar vöflur með nýju smjöri, hangikjöt, flesk og jarðeph
saftflösku — og kaffi — og þrjár kökur af flatbrauði4- ^
»Mein Liebchen, was willst du noch mehr!« raula eg-
»Þú ert skírasta perla, Svallaug! Það máttu eiga! Þu
skilið að verða húsfreyja á stórbýli með 30 kúm, 10 sV’nUaj
og 100 hænsnum, duglegri selkonu — en fyrst og fremst a^
fá góðan mann, sem elskar þig og virðir að maklegleikUIT1'
»Sussu, sussu! , •
Þetta fæ ég alt saman á sínum tíma«, segir Svallaug n
unS-
faer
andi. »En selkona ætla ég sjálf að vera, meðan ég er
og svo tekur elzta dóttir mín við. — En maðurinn mmn ^
ekki að koma í selið nema á laugardagskvöldum — einS
ungu piltarnir!«
»Bara að það verði þá ekki »ei fárleg friing!*1) se3*
og við hlæjum bæði.
Síðan matbúum við í sameiningu. Svallaug steikir
ég-
á pönnu, en ég jarðeplin á glóðinni. Svo tekur hún sam
borðið í horninu, slær því upp
svo setjumst við að snæðingi
framan við arinhellun3
fleski5
fellu'
oi
— Þarf ég að lýsa matarlyst ungs fólks eftir fjallsen^U.(:
_ þjjj
skíðum fyrir framan skíðlogandi arineldinn! Hver munn
er þakkarfórn til lífsins. — og
Með matnum drukkum við sterka saftblöndu, ljúffenS3
svalandi. Arineldurinn varpaði á hana logaleiftri, svo að v°
inn varð eins og lifandi eldur í glösunum. í arinskapn
höfðum við fundið allan nauðsynlegan borðbúnað, diska, S
skálar, bolla, hnífapör, skeiðar o. þ. h. Vinur okkar, ^
frá Heiði, kaupmaður, sem átti kofann, hafði útbúið alt ,n ,
einfaldri hagsýni og forsjá, svo að einkis var vant af P
sem nauðsynlegt var til stuttrar dvalar. Kofinn var venjuleS
bjálkakofi með torfþaki, berum veggjum og opinn upp > r,a^
svo sperrur og bitar nutu sín vel. í öðrum enda hans
afþiljaður svefnklefi með tveimur rúmum hvoru upp ^ 0
1) Sbr. smásögu samnefnda eftir Björnson.