Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 51
Eimreiðin Á TÍMAMÓTUM 147 haH orðið tilefni til margra nýmæla. Hér var þá almenningi 0P’o leið, bæði til þess að fá skorið úr vafamálum, og ýta ^dir nýja löggjöf eða láta ljós sitt skína á annan hátt. Var ha síður hætt við kyrstöðu og alt skipulagið frjálslegra en annars hefði verið. Að lokum hafði almenningur mikið starf 1 iiórðungsdómum á Alþingi, vorþingum og fjórðungsþingum, 6E bau voru haldin. Tók þetta til margra manna, því 36 menn Sa*u í dómi. Af öllu þessu er það ljóst, að almenningur hlaut bæði að Vlsjast með í landsmálunum og átti ekki litla hlutdeild í þeim ’). r bó aðalatriðið ótalið: réttur manna til þess að fylgja hverj- Um goða, sem hann treysti bezt, gerast »þingmaður« hans, en VeIdi goðans fór mjög eftir því, hve margir þingmenn hans |'0ru. Honum var frjálst að fylgja hverjum goða, sem hann aus> í sínum fjórðungi, og hafði þá að velja milli 9 — 12 P’anna, en með sérstöku leyfi gat hann valið milli allra goða ,andsins (39). Þó höfðu ekki aðrir þenna einkennilega kosn- ’n9arétt en húsráðendur og jarðeigendur. Þeir voru skyldir 1 þess að gerast þingmenn einhvers goða og þessari skyldu V'gdu allmikil réttindi. Meðal annars var goðanum skylt að Veria þingmenn sína gegn ofríki, vera þeirra skjól og skjöldur er a þurfti að halda. Samband goðans og þingmannsins var a°l<kurs konar gagnkvæmur samningur, sem báðir gátu sagt upp °e9ar þeim sýndist, og var goðinn ekki skyldur að taka aðra e þ’ng með sér en hann vildi sjálfur. Hér var fult frelsi á , a°a bóga, og þingmaðurinn gat skift um goða hvenær sem . °nuni sýndist. Þessi uppsagnarréttur var auðvitað mikil hvatn- ^r*r 9°^ann m>sbeita ekki valdi sínu og taka jafnan ‘. til þingmanna sinna, þarfa þeirra og óska, eftir því sem 10 varð komið, því veldi hans óx með tölu þingmanna. Sam- andið var hagur fyrir báða. 1 staðinn fyrir kosningaærslin og atkvæðapukrið á vorum °9Um komu hljóðalausir uppsegjanlegir samningar milli frjálsra j ó „Norðurlandabúar Iétu sér mest ant um að tryggja stjórnar- og kamkVæmdaualdi ð á kosfnað einstaklingsins. Afleiðingin varð framuöxtur ^nungSValdsinS) sem alt að lokum varð að lúta. íslendingar létu sér mest Um tryggja frelsi og sjálfstæði einstaklingsins". (Jón Aðils: Gullöld íslendinga, bls. 99).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.