Eimreiðin - 01.04.1934, Side 51
Eimreiðin
Á TÍMAMÓTUM
147
haH orðið tilefni til margra nýmæla. Hér var þá almenningi
0P’o leið, bæði til þess að fá skorið úr vafamálum, og ýta
^dir nýja löggjöf eða láta ljós sitt skína á annan hátt. Var
ha síður hætt við kyrstöðu og alt skipulagið frjálslegra en
annars hefði verið. Að lokum hafði almenningur mikið starf
1 iiórðungsdómum á Alþingi, vorþingum og fjórðungsþingum,
6E bau voru haldin. Tók þetta til margra manna, því 36 menn
Sa*u í dómi.
Af öllu þessu er það ljóst, að almenningur hlaut bæði að
Vlsjast með í landsmálunum og átti ekki litla hlutdeild í þeim ’).
r bó aðalatriðið ótalið: réttur manna til þess að fylgja hverj-
Um goða, sem hann treysti bezt, gerast »þingmaður« hans, en
VeIdi goðans fór mjög eftir því, hve margir þingmenn hans
|'0ru. Honum var frjálst að fylgja hverjum goða, sem hann
aus> í sínum fjórðungi, og hafði þá að velja milli 9 — 12
P’anna, en með sérstöku leyfi gat hann valið milli allra goða
,andsins (39). Þó höfðu ekki aðrir þenna einkennilega kosn-
’n9arétt en húsráðendur og jarðeigendur. Þeir voru skyldir
1 þess að gerast þingmenn einhvers goða og þessari skyldu
V'gdu allmikil réttindi. Meðal annars var goðanum skylt að
Veria þingmenn sína gegn ofríki, vera þeirra skjól og skjöldur
er a þurfti að halda. Samband goðans og þingmannsins var
a°l<kurs konar gagnkvæmur samningur, sem báðir gátu sagt upp
°e9ar þeim sýndist, og var goðinn ekki skyldur að taka aðra
e þ’ng með sér en hann vildi sjálfur. Hér var fult frelsi á
, a°a bóga, og þingmaðurinn gat skift um goða hvenær sem
. °nuni sýndist. Þessi uppsagnarréttur var auðvitað mikil hvatn-
^r*r 9°^ann m>sbeita ekki valdi sínu og taka jafnan
‘. til þingmanna sinna, þarfa þeirra og óska, eftir því sem
10 varð komið, því veldi hans óx með tölu þingmanna. Sam-
andið var hagur fyrir báða.
1 staðinn fyrir kosningaærslin og atkvæðapukrið á vorum
°9Um komu hljóðalausir uppsegjanlegir samningar milli frjálsra
j ó „Norðurlandabúar Iétu sér mest ant um að tryggja stjórnar- og
kamkVæmdaualdi ð á kosfnað einstaklingsins. Afleiðingin varð framuöxtur
^nungSValdsinS)
sem alt að lokum varð að lúta. íslendingar létu sér mest
Um tryggja frelsi og sjálfstæði einstaklingsins".
(Jón Aðils: Gullöld íslendinga, bls. 99).