Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 126
222
Á DÆLAMVRUM
EiMREl£)lN
gæti því aldrei dottið sú synd í hug að misnota þessa 11111
áttu okkar.
Ég er viss um, að Svallaugu er eins farið. Þó er lanS^urn
skemra á milli heitrar vináttu og ástar hjá konu, þegar unl
karlmann er að ræða. — Þetta var okkur báðum Ijóst,
skildum við því vel afstöðu okkar hvors til annars. Þess vegna
vórum við frí og frjáls í allri umgengni. Hugur okkar var
hreinn og tær og skuggalaus. —
Við Svallaug vórum í Paradís. En þar var enginn högS
ormur. . . .
»Kaffi, strákur!
Kaffi! — Ertu sofnaður með opnUlU
augum
4VJU.ll.- _ «
Svallaug stóð uppi yfir mér heit og rjóð og hlæjandi me
rjúkandi kaffibolla. Svo settist hún niður á gólfið við hliði*13
á mér með sykurskálina á kjöltunni.
»Ég var að hugsa um þig, Svallaug. Þykir þér það eU
skrítið ? «
»Nei, því þá það. Ég veit, að þú hugsar ekkert miður n!U
mig. Ég hugsa líka oft um þig og kunningskap okkar. P"
hef aldrei kynst neinum öðrum pilti á líkan hátt. Það hefur
ekki verið hægt! Þeir eru svo — svo —«
»Svo hvað?« spyr ég hlæjandi.
»Æ — i — heimskir, held ég, ímyndunarveikir, eða hva
það nú er«, segir Svallaug vandræðalega.
Hún þegir dálitla stund. Svo segir hún:
»Ég er svo þakklát þér, Bjarni. Mér finst ég hafa þroskas
svo mikið á viðkynningu okkar. Ég lít nú alt öðrum auguUl
á heiminn og lífið en áður. Ég hef í aðra röndina verið a
skaplegt barn hingað til. Dalabarn og heimalningur, hýs
ég við.
Þú þekkir það, Bjarni. Þessar efnilegu og efnuðu dala
meyjar — heimasæturnar — sem sitja og bíða fram á ful
orðinsár, í sælli fáfræði og niðurlútri feimni, þangað til elU
hver stórbóndasonurinn rekur tærnar í þær og hnýtur um Þaer'
— Og svo verða þær húsfreyjur — jafn blindar og fáfróðar
eftir sem áður, bara talsvert ófeimnari. Og lífið er þeim 1°^'
uð bók á flestum sviðum eftir sem áður«.
»Betur að satt væri, Svallaug, að þú hafir haft dálítið S°*