Eimreiðin - 01.04.1934, Side 64
160
FERÐ UM ÍSLAND
EIMREIÐIN
inn, Lághöfð-
inn, Háhöfðinn
og Raninn "
allur vaxinn iln®*
andi birkiskógi-
— Lengraburfu
í norðaustri °S
norðri beljar
Jökulsá franl
með ógnar-
krafti, og aust-
Hvíld í túninu á Fjöllum. an við hana
liggja Ferju-
bakka- og Skinnastaðahöfðar, en bak við þá austurfjöllin, ha.
græn og tignarleg, einkum Tungufjöll, Sandfell og Þverar*
hyrna. Lengra í norðri eru sandarnir, sem fljótið liðast um 1
morgum kvíslum. í vestri blasa við augum hin tignarlegu
vesturfjöll, sem blána í fjarska. Þau lækka jafnt norður að
Tjörnestanga, en norðan við hann ber Mánáreyjar hátt
loft. Beint í norðri er Axarfjörðurinn, víður og breiður, °S
brimhljóðið frá ströndinni heyrist upp í Ás í miklum stormum-
í suðri rísa einstakir fjallahnjúkar upp úr hásléttunni, austasf
hinn fagri Eilífshnjúkur, þá Mófell, Hrútafjöll, Hágöng, Lamba'
tindafjöll, og vestast Þeistareykjabunga, sunnan við Reykla'
heiði. Landslagið kringum bæinn, nákvæmlega skoðað, oP,n"
berar enn und-
ursamlegri feg-
urð og marg-
breytni. Þar eru
djúp gil, svo
sem Heimagil,
Dimmagil,
Stekkjargil,
Skorur, Klapp-
ir, Kvíar.og þar
eru gjár, hellar,
hólar, hálsar,
hryggir Og dalir. Á Boösvatni á Reykjaheiði.