Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 103
E'MREIÐIN|
SKUTULVEIÐIN GAMLA
199
U^*nn stöðvaöist í beini eða höggið af stönginni kom bæði
ve‘lt og lint á. Ennfremur geta flaugarnar frosið fastar í fals-
lr>um eða á þolinmóðnum, ef vatn hafði komist að honum,
e^a ef þess hafði eigi verið gætt að hreinsa af honum og úr
alsinum alt blóð og kjöt, eða spiktægjur, sem kunnu að hafa
eezt þar að, er síðast var skutlað með honum. Skutull með
r°snar flaugar kemur ávalt laus úr selnum, óvíst jafnvel að
ann losni úr stönginni. Og ef aðeins önnur flaugin komst
lrin úr skinninu, þá gat selurinn einnig losnað, því þá hafði
snutullinn aðeins hálft hald eða tæplega það.
Eins og sést af því, sem getið er um hér að framan, veitti
^utullinn oft eða oftast hroðaleg sár, enda er það í sjálfu
Ser eðlilegt, þegar tekið er tillit til þess, hvernig hann er
Serður. Holsár veitti hann oftast, og sem dæmi þess hve djúp
Ssr hann getur veitt vil ég geta þess, að eitt sinn náði hann
larta selsins, er dó samstundis. Var sú stunga í brjóstið.
þessu var ég sjónarvottur, og öðru sinni sá ég skutul
suera sundur mænuna. Auk þessa rifnaði oft afarilla holdið
U1 Irá honum, t. d. við bóga dýrsins og á síðunum. Var því
Ve,ðiaðferð þessi sársaukamikil fyrir dýrin og ómannúðlegri
ln shotin. Auk þess er hætt við að hún muni hafa gert menn
alda og skeytingarlausa um þjáningar dýra. Verður getið um
æmi síðar, er mér virðist benda í þá átt.
Eins og eðlilegt er munu menn hafa veitt allmisjafnt, en
Vfirleitt munu hlutir hjá beztu veiðimönnum hafa verið góðir.
m hlutaskifti er mér ókunnugt, en sennilega mun hverjum
JUanni hafa verið reiknaður einn hlutur, nema ef formaðurinn
elnr haft tvo, sem ég tel mjög líklegt. Þá mun og skipið
ala fengið einn hlut. Gæti einhver upplýst þetta, væri það
mer ánægjuefni.
var og mjög mikill dagamunur með veiðina. Stundum
ékst Htið eða ekkert, en aðra daga full hleðsla, alt eftir hve
mil?il selagengd var og hve gott var að komast að honum.
1 fornöld voru skutlaðar víst allar selategundir, er voru
er við land, og auk þess ýmsar hvalategundir, og bera forn-
r,tln og forn lagaákvæði vott um þetta. En stærri selateg-
Undir verða eigi unnar með skutli einum og rotkeflum, til
pess þarf einnig önnur vopn, og munu fornmenn hafa notað