Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 121
ElMRElÐiN
Á DÆLAMVRUM
21T
Svallaug lítur alt í einu kankvíslega til mín, og gletnin
°9ar í augnakrókunum.
lSvo hann hélt það, Höski gamli, að það þyrfti áræði til
fara einsömul með þér upp í Stöðla-kofac.
*]á«, segi ég. »Er það ekki svona, sem fólk alment lítur
a bessi mál? Alveg eins og piltur og stúlka séu aldrei ann-
a^ en maður og kona og geti ekki verið bara fólk eins og
• þú og ég, Svallaug. Ég verð því að segja eins og
H°ski gamli:
Þú ert áræðin, Svallaug!*
Hún hlær, en verður svo alt í einu alvarleg.
*Það þarf enga áræðni til þess. Fyrst og fremst ertu bara
^nningi minn — og vinur — og verður aldrei annað, hvorki
j^eira né minna. Og svo ertu líka í svo mörgu ólíkur öllum
'num. þú ert aldrei með neitt stúlknaflangs eins og flestir
arlmenn. Þú ert aldrei með þetta nærgöngula rósamál, sem
er ekkert annað en dulbúin ósvífni og ókurteisi. Þú umgengst
^'9 og aðrar stúlkur eins og manneskjur og jafningja þína
atl bess að vera alt af að minna okkur á, að við séum ann-
ars kyns og eðlis en þú og aðrir karlmenn. Eins og þa&
°9 þessháttar hafi nokkuð að segja meðal fólks alment og
kunningja.
0> hvað ég hata þennan óhreina hugsunarhátt, sem maður
rekst á allsstaðar!«
,/5á, Svallaug. En það er nú einmitt þetta það og þess-
attar, eins og þú segir, sem gerir lífið svo dimt og mollu-
e9t, í stað þess sem það einmitt ætti að gera lífið hátt og
,art> eins og sólþrunginn sumarhimin yfir syngjandi skógi. —
,.';t af því alt of fáa nýtilega við mig er víst það, að ég ber
,uPa lotningu fyrir konunni og kveneðlinu. Því þar sem það
n®r hámarki sínu, er það guðdómlegt. Og það er eflaust
sta hlutverk konunnarJ— köllun hennar — að gera okkur
^ atnssyni — karlmennina — að dálitlum guðum á jarðríki.
1 þess stað misbeitum við valdi okkar svo voðalega, að
Pnan __ fulltrúi almættis Guðs og kærleika — verður að
jorullegu dýri og við sjálfir að dýrslegum djöflum, svo að
1 sameiningu fyllum heiminn af synd og sorg og kvölum
9 æfilangri þjáningu*.