Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 34
130
GALDRABRENNA
eimreií1'^
Galdrapresturinn er hann kallaður nú meðal almúganS’
það er alveg áreiðanlegt, að það er það nafn sem hann
gengur undir alment nú hér á Þingvöllum. Hann heyrði þa^
í gær, þeir hvísluðu það á bak við hann á milli tjaldanna,
tveir drenghnokkar: Þarna gengur galdrapresturinn! "
hurfu eins og mýs inn í tjaldið, þegar hann leit við.
Allan daginn í gær sat synódan á rökstólum í Þingvalla*
kirkju kór, langt fram á kvöld, fjallaði ekki um annað ma
og lauk því þó ekki af. Prestarnir eru fúlir yfir að hanga 1
kirkjunni allan daginn og missa af öllu, sem fram fer á Ar
þingi. Því eru þeir þá að hanga þar? Það er biskupm11-
En nú er biskupinn vonlaus. Hann fær þá aldrei til a
sverja með honum, ekki nema þessa tvo. Hann hefur gar
það sem hann hefur getað, meistari Brynjólfur, það er
en hann getur ekki ráðið við þessa sjúku hræðslu við djöfm'
inn, sem verðir laganna hafa hleypt inn í þetta land. I dðð
fellur dómurinn.
Svona hefur séra Loftur ráfað um, báðar þær nætur sem
hann hefur verið á Þingvöllum. Hann gefur sig lítið VI
mönnum, hann vekur alstaðar óþægilega eftirtekt, en hann
getur ekki hangið allan sólarhringinn í tjaldi sínu. Han°
gengur langar leiðir um hraunið í bjartnættinu og legsl
hvíldar, þegar aðrir rísa á fætur.
Veslings Skafti, það er hann sem á bágast, átján ara
bróðir hans. Móður sína hefur séra Loftur aldrei þekt, hun
dó svo ung. Faðir hans er gamall, hann leggur alt þeirra i-3
í Guðs hendur, og hann gat sofið í fyrri nótt. En Skafti Sa
ekki sofið, hann elti hann út í hraunið, þangað til hann var
þess áskynja að hann vildi helzt vera einn. Skafti er ek^
viss um að Guð muni bjarga þeim. Skafti lét sem hann mt
aði ekki til þings, en á Lyngdalsheiði reið hann þá uPP1’
á hesti sem hann hafði keypt fyrir reiðhestinn sinn og seS
kindur. Það er kannske fljótasti hestur hér sunnanlands, sag
hann við hann í einrúmi, ættaður úr Hornafirði, þú Se*nr
þurft á honum að halda, Loftur! Veslings Skafti, hann he
að hann vildi strjúka! Koma sér í skip til Hollands! Haníl
hélt yfir honum langa refsiræðu fyrir þessa bleyðisemi san1
vizkunnar að vilja láta brenna sig á báli meðan hægt vaeri a