Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 106
202 SKUTULVEIÐIN GAMLA eimREIÐIN nefnt að standa hátt. Stundum kemur það fyrir að selir standa í hnút, þannig að þeir hleypa spik-kúlu fram á höfuðið. Er það þá kaliað að þeir standi í klukku, af því þeir þá líkjasi helzt kirkjuklukku á hvolfi, og eru það einkum bilaðir selir (af skoti) er þannig haga sér; og er þá oftast auðvelt a5 komast að þeim til að reka skutul í þá. Standi óbilaður selur í klukku, eða líkt því, en líti annað slagið í kringum sig, er sagt hann móki, en líti hann aldrei upp eða í kringum siS> telja menn að hann sofi, og er þá nálega ávalt hægt að koma skoti á hann, en þó því aðeins að farið sé sem hljóðlegasf að honum. Oft hafa selir það lag, er þeir eru uppi, að þeir dýfa ser sem allra snöggvast undir yfirborðið, en koma óðara upP aftur, og er þá sagt að selurinn taki á sig kápur, en ef fl)’^' andi selur snýr upp á hálsinn og lyftir höfðinu upp úr sjoU' um, er sagt að hann rísi eða reisi sig. Þegar selurinn flýtur, þ. e. liggur á bakinu í sjónum, er langbezt að komast að honum, og þá liggur hann einnig bez* við skutli, sem er kastað í hann; er þá stærri blettur að hitta, og fljótandi selur tekur betur á móti höggi frá kast' stöng en selur, er stendur. Hann veitir hættunni langtu01 minni eftirtekt en standandi selur, af þeirri einföldu ástaeða að augu hans vita niður í sjóinn og eru undir yfirborðim*' en standandi selur, sem sér alt í kring um sig, tekur ve eftir hverri snöggri hreyfingu í bátnum, álítur hana haettu- merki, verður hræddur og fer óðara í kaf. Af þessum ásts^" um sóttust skutlararnir gömlu eftir að komast að fljótandi selum, ýmist einstökum eða fleiri saman — því það kenu>r oft fyrir að allir selirnir í kjóru, sem fer hægt yfir, fljóti oS líti aldrei upp. — Ef fleiri en einn selur var í boði — Þ- e' í færi — var ætíð skutlaður álitlegasti selurinn. Var jafnve talið að æfðustu skutlararnir veldu ávalt vænsta selinn ur hverri vöðu, sem þeir komust í skutulfæri við, en tvísýnt er að það sé rétt hermt, En hitt er auðskilið hverjum mannn sem nokkuð þekkir til litarháttar vöðuselsins, að auðvelt er vönum manni að greina eldri selinn frá þeim yngri, en eldri selirnir eru jafnaðarlegast betri fengur en hinir; því hafa menn sókzt meira eftir að ná þeim. Á stuttu færi má líka nokku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.