Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 39
EiMREIÐIN GALDRABRENNA 135 ^a sér kvíslarnar og þjóta upp á eystri barminn. Hvað er barna uppi? Tjörukaggi! Þeir velta honum fram af barminum. Hið svarta bákn sekkur með dimmu braki niður í hvíta glóð- >na og hylst á sama vetfangi grámórauðum reykmekki. Fólkið ókyrrist. Er það eftir iðrun mannsins sem séra Þórður er að bíða? "vernig getur nokkur iðrast synda sinna á undan slíkrirefsingu? ^amt gera þeir það, því nær allir. Það er verið að spyrja um ”vað hann heiti. Sigurður Jónsson heitir hann, af Vestfjörðum. imtugur og giftur og á börn. Hann meðkendi ekki fyrir Vestan, segja þeir, það er þess vegna sem hann var fluttur Alþingis. En í gær meðkendi hann og iðraðist. Hann ®"rifaði upp fjóra rúnastafi eftir gamalli bók og fann hvernig löfullinn stýrði á honum hendinni. Hvað var þetta? Hvellur ra bálinu. Tjörukagginn sprakk! Loginn gýs upp með sama v'ðbragði og kvikasilfur í fjöðurstaf. Hvað eru þeir að hrópa nu? Uss —! Nú koma þeir með hann! Maður, sem auðsjáanlega hefur vakað og haldið sér uppi á rennivíni, fer að berja þá sem standa í vegi hans, hann vill s,a andskotann sækja hann, segir hann. Ég heiti ]ón Þórðar- s°n> segir hann, það skal enginn halda mér eins og hrút á ae> En ryskingarnar eru almennar, allir vilja ota sér fram <yrir þann næsta, fram í fyrstu röð. Þarna sést á stigann. '9mn er borinn að bálinu og lagður á jörðina. Þegar Loftur ^sefsson var barn man hann eftir að hann hugleiddi það oft ernig Jesús hefði verið negldur á krossinn. Það var ekki , r en hann var orðinn fullorðinn að hann vissi, að þeir höfðu krossinn flatan á jörðina og reist hann svo upp með ,e Saranum ánegldum. Ég heiti ]ón Þórðarson, skal ég segja , Ur> og enginn skal halda mér eins og hrút á bás, ég sný g. 1 aftur með það — endurkveður við raus drykkjumannsins. erðu hann ekki, segir ung stúlka, þarna, þarna — og bendir. r> Ser á bera öxl sakamannsins milli böðulshjástoðanna. ullinn gengur á undan. Vo er alt hljótt eitt augnablik. Þótt engir sjái nú neitt, a beir sem standa fremst, er engin ókyrð lengur á mann- . mn>- Hún bíður í eigingjarnri, fjötraðri stillingu eftir er)u orði, sem berst frá fremstu röðunum. Ef nokkur æmtir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.