Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 85
E|«RE1DIN MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 181 fj 'n9Urna og stórar kúptar möndlulagaðar neglurnar og endur- að nýju; »Þetta er hræðilegt . . .« Eins og gnýr úr heiðnu hofi glumdi hátt í annað sinn í °rðtrumbunni, um sali hótelsins. Maðurinn frá San Franc- ■sco reis hvatlega á fætur, herti enn fastar hálsbindið að pVrtuflibbanum og flegna vestið enn þéttar að maganum, a9aði á sér líningarnar og skoðaði sig enn á ný í speglin- Utn • • . »Þessi þeldökka Carmela, með töfrandi augun og í marslitum glitrandi kjólnum, hún er víst framúrskarandi danz- — «, hugsaði hann. Svo gekk hann léttstígur eftir gólf- breiðunni út úr herberginu, að herbergi konu sinnar og sPurði hvort þær væru nærri tilbúnar. . *Eftir fimm mínútur, pabbi«, kallaði dóttirin glaðlega fyrir lnnan. »£g er ag jaga á mér hárið*. »Qott og vel!« sagði maðurinn frá San Francisco. Eann sá í huganum langa hárið á dóttur sinni, sem náði enni næstum ofan á hæla — þar sem hann í hægðum sínum 9ekk eftir göngunum og niður stigana með rauðu ábreiðun- Urn> Hann var að leita að lestrarsalnum. Þjónarnir, sem hann mae‘ti á leiðinni, staðnæmdust lotningarfylst upp við veggina, hfSar hann gekk fram hjá, en hann lét sem hann sæi þá ekki. öftiul hefðarfrú, sem var að flýta sér í matinn, hljóp við ,°* Eam ganginn einna líkust hænu og harla skringileg. Þó hbn væri hvít fyrir hærum, var hún í ljósgráum mjög flegn- Uln silkikjól. Hún vappaði eins hart og hún komst, en maðurinn frá San Francisco fór brátt fram úr henni. — ^ ann staðnæmdist við glerhurðina að borðsalnum, .r sem gestirnir voru þegar seztir að borðum, tók sér Vlndil af litlu borði, sem var þakið tóbaksvörum, og fleygði Premur lírum í þjóninn. Svo gekk hann inn í glerskálann og sWgndist út. Utan úr myrkrinu barst ilmþrunginn andvari, °9 þarna markaði fyrir toppinum á gömlum pálmaviði, grein- arnar bar hátt við stjörnurnar. Viðurinn stóð þarna eins og ;iSl °g flutti með sér fjarlægan nið hafsins . . . Inni í vist- e9a lestrarsalnum logaði á skygðum lömpum, og við einn heirra stóð gráhærður, óásjálegur Þjóðverji, harla líkur Ibsen 1 a^ sjá, augun æðisleg og undrandi, en gleraugu í silfur- Urngerð á nefi. Hann stóð þarna og rjálaði við dagblöðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.