Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 44
140 Á TÍMAMÓTUM EIMREIÐlN Fjöregg Það liggur í augum uppi, að ef vér eigum að flokkanna. gefa gerf nokkra gagngerða stjórnarbót, Þa verðum vér að bæta úr þeim göllum á stjórnar- fari voru, sem reynsla vor og annara sýnir að eru háskalegif- Margir eru svo auðsæir, að um þá verður varla deilt. Það þarf ekki annað en minna á hlutdrægu flokksstjórnina, flokka- styrjöldina, skuldir og skatta og margvíslega spillingu. Þegar ég hugsa um allar þessar hneykslunarhellur °S hvaðan þær séu komnar, þá fæ ég ekki betur séð en að allar stafi þær mestmegnis frá einni orsök: kosningunum, þessu mikla uppboði, þar sem almenningur selur sig þe'111 sem hæst býður í pólitískan þrældóm, alt svo geðslegt það þessum kappleik, þar sem þeirri aðalreglu er fylgt að haf* rangt við. Lítum t. d. á flokkana og alt sem þeim fylgir, flokksblöð'0 og æsingarnar. Hvaðan eru þeir komnir? Vér höfðum l'ti^ sem ekkert af þeim að segja á yngri árum mínum. Þeir spruttu upp með þingræðinu, sem hét stórum verðlaunurf hverjum þeim flokki, sem flest fengi atkvæðin. Verðlaun>n voru: alt vald í landinu annað en dómsvaldið, yfirráð yi,r landsfé og æðstu metorð. Það gengst margur fyrir minna’ Væru þessi verðlaun tekin burtu, t. d. með afnámi kosninS3; stæðu ekki flokkarnir stundu lengur, sízt í sinni núveran^1 mynd. Flokkarnir kunna að hafa upprunalega eitthvert seðra markmið, en til þess að ná því verða þeir að vinna við kosn' ingar. Þær eru því fjöregg flokkanna. Þá er ekki um það að villast, að kosningarnar eru fremnr öllu öðru orsök þess hve miklu er eytt, skuldanna og kaU skattanna. Flestar stjórnir hafa vafalaust vilja til þess að hal fjárhagnum í góðu horfi, en til þess að vinna við kosninSar verða þær að lofa mörgu og miklu, og efna talsvert. Þetta situr svo í fyrirrúmi fyrir öllu öðru, hvað sem fjárhagnurr! líður. Þar á ofan verða sambræðslustjórnir að kaupa fy 9 milliflokka dýrum dómum. Ég hef hér talað um kosningar í þingræðislöndunum e,n® og þær ganga og gerast. Hinsvegar þurfa kosningar ekk> 1 sjálfu sér að draga slíkan dilk á eftir sér, eins og sjá ma því, að vér höfðum kosningar til Alþingis um marga áratnS1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.