Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 31
ElMREIÐlN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 127 1. júlí 1933 voru þær þessar: Landsbankinn.............. £ 240.000 Útvegsbankinn ............ £ 243.000 £ 483.000 Lausaskuldirnar hafa því hækkað um £ 40.500 síðan á sama hma í fyrra 0g nema í íslenzkri mynt 1. júlí síðastliðinn kr. ^•sgs.s^s.oo. Skaðar miklir hafa orðið af völdum jarðskjálffanna á Dal- Vlk> í Svarfaðardal og Hrísey í júní síðastl. Hús hrundu og skektust, fólk varð að flýja þau og hafast við í fjöldum. Hef- Ur ijónið af jarðskjálftunum lauslega verið áætlað um 400.000 jarð_ krónur. Samskot voru þegar hafin um alt land skjálftar M hjálpar nauðstöddu fólki á jarðskjálftasvæð- inu. Munu nú hafa safnast um 150 þúsund r°nur í þessu augnamiði, auk framlags frá ríkinu. Mest eru Sarnskotin úr Reykjavík, en komú einnig víðast hvar annars- s*aðar að af landinu — og nokkuð frá öðrum löndum. ^eganet landsins er óðum að færast út, og samgöngur á andi aukast. í lok þessa mánaðar var í fyrsta sinn farið í bíl a"a leið frá Reykjavík til Seyðisfjarðar. Var ferð þessi farin Ny;r Vegir> á 4j/2 sólarhring, en þegar lokið er vegagerð til fulls á þessari leið, verður hún vafalaust ar,n á styttri tíma. Bílvegur milli Reykjavíkur og Austurlands þó þá fyrst fljótfarinn, ef tækjust upp bílferðir um Pfengisand, í stað þess eins og nú er, að fara norðvestur- e'ðina. Mundi Sprengisandsleið stytta bílvegarsambandið milli eVkjavíkur og Austurlands um meira en þriðjung. Nokkurri furðu gegnir það í hugum sumra manna, að s|órveldin eru nú farin að veita oss þá athygli, að þau senda ln9að sína stærstu vígdrega í opinberar heimsóknir. Eng- Eriendar lendingar sendu hingað í júní síðastl. stærsta heimsóknir bryndreka sinn, Nelson, í opinbera heimsókn, og , , 26. þ. m. kom hingað eitt veglegasta beitiskip Vzka flotans, Leipzig, einnig í opinbera heimsókn. Þessar °Pmberu heimsóknir eru gerðar í vináttuskyni, og góð má oss Vk]a vinátta hinna voldugustu og ágætustu þjóða, enda öll- f -v. VI^anlest, að með ævarandi hlutleysi voru höfum vér lýst 1 °9 vináttu við aðrar þjóðir um gervallan heim. En smá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.