Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 120
216 Á DÆLAMÝRUM EIMREIf'10 setunnar boðið. Spentu á þig skíðin! Við verðum að hafa hraðan á, ef við eigum að ná Stöðlatjörn fyrir svarta myrkur- Og þú ert vonandi ekki þreyttari en ég, sem hef »krussað* allar brekkurnar! Ég vil ekki liggja hér og láta slá að mer eftir hlaupin!* Hún spratt upp eins og stálfjöður og hristi af sér snjóm11* »Þú kemur þó inn, stelpa, og drekkur kaffibolla með okk' ur<, segir Höski gamli. »Nei, þakka þér fyrir, ekki núna!« »Skárri er það nú asinn á þér! Þú þorir þó vænt’ ég a^ koma inn til okkar allra, úr því að þú áræðir að fara eiU' sömul með karlmanni til gistingar í StöðIa-kofa«. Höski gaIT11 glotti góðlátlega og gaf mér hornauga. »Þori!« — Svallaug blés fyrirlitlega. »Heldurðu, að ég se smeyk við nokkurn ykkar? Ég held nú ekki! Og allra s|Z við hann Sveinsson. Honum treysti ég betur en bæði þer og ykkur öllum hinum. Hann er góður kunningi minn °S alveg laus við alt þetta kvennaflangs, skal ég segja Þer’ Höski gamli!« Hún hlær. — »Og eins og það sé ekki aWeS sama, hvort kunningi manns er piltur eða stúlka!* »Hm!« segir Höski gamli og glottir. »En ég má ekki vera að bíða í kvöld. Á morgun, þeSar við komum aftur, skal ég koma inn og drekka þig un^‘r borðið í svörtu kaffi, Höski gamli. Vertu alveg viss!« Svallaug hlær ertnislega og dustar af sér snjóinn n,e hendinni. — Ég gekk inn og tók skíðin mín, athugaði vel böndin °S smurði skíðin með skara-áburði. Svo spentum við á okkur skíðin og brunuðum af stað norður yfir tjörnina. — Engin hreyfing er mýkri og yndislegri heldur en skíðskr' á örþunnri sólskel eftir sléttlendi! Hvert skref er flug SeSn um fjalltært loft yfir snæbláar víðáttur. — Ég verð að hafa mig allan við til að fylgja Svallaugu eft|r- Hún er snillingur á skíðum eins og ungt fólk flest hér efra í fjalladölunum. Það er hrein unun að sjá hana bruna V 1 fannhvíta sléttuna. Það sézt varla, að hún hreyfi faeturna' Aðeins mjúk, vaggandi hreyfing í mjöðmunum eigi óáþekk þvl’ er maður stendur kyr á skautum og vindur sig áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.