Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 45
EiMRE1ÐIN
Á TÍMAMÓTUM
141
^ur en harðvítugir flokkar mynduðust, með öllu þeirra fargani.
^rsök þessa var sú, að Alþingi var mestmegnis löggjafar-
Satukoma, lítið á þingmensku að græða eða flokkamyndun,
æðsta valdið var í höndum stjórnarinnar. Óðar en þetta
reYttist og landshöfðingjadæmið var afnumið, spruttu flokk-
arnir upp, valdabarátta og ríkisskuldir, en áður hafði fjár-
. a9Ur ríkisins verið í bezta lagi. Ríkið var skuldlaust og átti
,afavel nokkurn viðlagasjóð.
^osningalaus ^e rétt á það litið, að flestar meinsemdir
lyðstjóm. þingræðisins standi í sambandi við kosning-
arnar eða stafi af þeim, þá er það áreiðan-
e9a eftirtektarvert, að frjálslegt stjórnarfar hefur þrifist öld-
^>n saman án allra þingkosninga og stjórnmálaflokka. Sumir
Unna að bregðast ókunnuglega við þessu, og Iái ég þeim það
ki, þvj var lengi að átta mig á því, enda er ég ekki
s°9ufróður. Oss er orðið svo tamt að elta hugsunarlítið út-
nzk fordæmi, að vér gleymum sjálfum oss og vorri eigin
reYnsIu.
Eins og allir vita, rekum vér oss hvergi á þingkosningar í
s°9um vorum, og þó var hér lýðveldi í fjórar aldir og Alþing
á hverju ári. Skipulagið var ævagamalt germanskt skipu-
,2> þó Islendingar breyftu því í ýmsum atriðum. Það var
e'nkennileg samsteppa af höfðingjastjórn og Iýðstjórn, og
t]Varf^1 ÞVI algerlega til enska skipulagsins, sem
e®kr hafa reynt að líkja eftir, þó engum hafi tekist það. Að
. . er snúið úr þessum tveimur þáttum, lýðstjórn og höfð-
j^Siastjórn, þakka Bretar það einkum, hve vel það hefur gefist
i ..^n* lafnvel í fornöld var Grikkjum það Ijóst, að bæði ein-
fpi3 ^s*íóm og einhliða höfðingjastjórn leiddi út í öfgar
].. e Forfeður vorir hafa komist að sömu niðurstöðu. Þeir
u nokkurn hluta stjórnarvaldsins í hendur almennings,
níeð ke’r binsmönnum sínum, goðunum, og þeir fóru
, soðorðið alla æfi, ef ekkert bar út af, en mist gátu þeir
a . fyrir afglöp og fylgisleysi.
9 er í engum efa um, að kjarninn í þessu skipulagi er
að f a” vEurlegri en þingræði vorra daga. Hitt er alkunnugt,
nm e^Ur vorir ^áru ekki gæfu til þess að sneiða hjá ýms-
ættulegum skerjum, sem urðu síðar skipulaginu að falli.