Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 108
204
SKUTULVEIÐIN GAMLA
eimreip1^
selur kom upp örskamt frá hinum bátnum, og hann bát
urinn — lá milli karls og selsins, þá greip Gísli stöng swa>
kastaði henni yfir hinn bátinn og skutlaði selinn. Gerði
þetta með svo skjótri svipan, að hin skipshöfnin vissi eiS1
fyrr en færi — strengur — lá þvert yfir bátinn hjá þe,n)
og spriklandi selur fastur við það. »Taktu selinn, bróðir, Þu
átt hannc, kallaði Gísli hlæjandi til bróður síns, og hlýd 1
hann því viðstöðulaust. Annars lék Gísli þetta oftar, því önnur
sögn er það, að tveir bátar, er öfunduðu hann af því ^ve
fengsæll hann var, réru einn dag stöðugt sinn hvoru meS,n
við hann, auðsjáanlega til þess eins að bægja veiði frá h°n.
um. En þá fékk karl færi yfir annan bátinn, og lét það elS'
ónotað, en skipshöfnin smeygði færinu af bátnum, og fór 53
bátur svo tafarlaust leiðar sinnar, er hann sá að fyrirhöfn111
og aðferð þessi til að hafa veiði af Gísla, var hvorki ein
til þess, né heldur hættulaus fyrir þá, er á bátnum voru,
hlít
hálf'
Gísli drap selinn hinn rólegasti og segir að því búnu
glottandi: »Og helvítis asnarnir, að skera ekki sundur fmr'ð*;
— Af þessum orðum þykjast menn fullvissir um hvad Gi
hefði gert, ef þetta bragð hefði verið leikið við hann.
Eitt sinn er Gísli var að róa að — sækja á — selavöðm
var einn ræðarinn svo óheppinn að gusa með árinni, sV°
vaðan varð hrædd og fór í kaf. Gísli stóð fram í barka
vissi eigi hver hafði gusað, en snýr sér við all-svipþun^
og spyr með höstum rómi: »Hver var sá er hlunkinn gerð*-
Enginn svaraði, því sýnt þótti, að karl myndi eigi láta Ien
við orð ein, ef hann fengi að vita hver hinn seki vaeri,
það því fremur, sem það var einmitt sonur hans. Karl en
urtók spurninguna, en þegar hann fékk eigi svar að heldur’
mælti hann öskuvondur: »]a, fari hann þá bölvaður, sá selfl
hlunkinn gerði*.
Svo hefur mér verið sagt, að sá er lengst hélt áfrarTJ
skutulveiði við Skjálfandaflóa, væri bóndi frá ísólfsstöðum a
Tjörnesi, ]óhann að nafni; en síðustu ár æfi sinnar n°n
hann byssu jafnframt eða öllu meira skutlinum. Hann P ^
ágætur skutlari, og gamall maður, sem nú dvelur á Husa
(yfir 80 ára) og var í æsku áróðrarmaður hjá Jóhanni, seS
aldrei hafa séð honum mistakast með stönginni. En aftur 8