Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 111
E<MREIÐIN
I hjarta Bretlands.
— Ferðasögubrot. —
Heitnsborgin dunar, eins og stórfoss í gljúfrum, við glugg-
atln minn. En sólin hellir geislum sínum yfir steinlögð stræti
°9 háreist hús. í gær var Derby-dagurinn svonefndi, fyrsti
^‘ðvikudagurinn í júní. Þá fóru fram veðreiðarnar miklu í
Psom. Derby-veðreiðarnar fara að eins fram einu sinni á ári,
^n<iaðhvort síðasta miðvikudag í maí eða fyrsta miðvikudag í
1Uní. I gær streymdu Lundúna-búar svo tugum þúsunda skifti
u* ’ Epsom, til þess að vera viðstaddir veðreiðarnar — og
Undanfarna daga hafa menn veðjað óspart. Blöðin hafa flutt
°tal greinir um veðreiðarnar, undirbúninginn, veðmálin, sagt
jtarlega frá hestunum, svo sem því hvernig Colombo hafi verið
lálfaður undanfarið, að Windsor lad sé lagður af stað til
Psom, o. s. frv. í gær náði eftirvæntingin hámarki sínu.
n'r virtust hafa hugann við veðreiðarnar. Á hótelinu, þar
®em ég dvel, eru öll rúm skipuð, en þetta hótel hefur þó
00 gestaherbergi, en hefur einnig þann fágæta kost að vera
yorttveggja í senn ágætt og ódýrt, eins og þeir á Cooks-
eroaskrifstofunni í Hamborg, sem beniu mér á það, líka full-
j'*u- Það er óhætt að treysta Cook. En í gær var eins og
^ lr væru annars hugar. Starfsfólkið á hótelinu einnig. Jafnvel
rengirnir einkennisklæddu, sem ganga um sali hótelsins og
a ‘a upp herbergisnúmer þeirra úr gestagrúanum, sem eiga
daboð frammi í forsalnum, láta sér ekki á sama standa um
rs>t veðreiðanna. Einn pattinn kom þjótandi á móti mér og
^ Urði hvort ég vissi hver vann. Ég ætlaði varla að skilja
ann, því hann var svo óðamála og smámæltur. Windsor lad
j Ur Unni^ Þessu hafði sígauna-kona ein spáð, að hestur með
i.. °‘du vaffi í nafninu, mundi vinna í ár, eða svo skýra
- öln frá. Ekki dregur það, ef satt er, úr trú Englendinga
.. °rspár og fyrirburði, sem þó er nægileg fyrir. Eða svo
fylp ^e'm’ sem ^'a En9lendinga flestum þjóðum hjátrúar-
ri> En mér er svo hjartanlega sama hvort það er Windsor