Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 26
122
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREIÐlN
tveggja, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Mánudagm11
16. þ. m. tilkynti blað Alþýðuflokksins, Alþýðublaðið, að saffln*
ingar hefðu tekist milli þessara tveggja flokka um bráðabirgð'
arverkefni væntanlegrar stjórnar. Höfðu samningar þessir
verið undirritaðir laugardaginn 14. þ. m. Samkvæmt frásögn
, blaðsins var þá þegar fenginn öruggur me>rl
ingur stjðrn- Muti á alþingi fyrir framgangi þeirra mála, sem
armyndunar. þessir tveir flokkar og væntanleg stjórn þeirra
mundi leggja fyrir þingið, enda forsætisráðheri"
ann Ásgeir Ásgeirsson, sem er þingmaður utan flokka,
sig samþykkan samningunum og undirritað þá. Samninðar
þessir voru síðan birtir í sama blaði 23. þ. m. og jafnfrand
hverjir myndu verða ráðherrar í hinni nýju stjórn, svo °ð
væntanleg verkaskifting þeirra. Sama dag voru samningarnir
einnig birtir í dagblaði Framsóknarflokksins, Nýja dagblaðina-
Alþýðuflokkurinn hafði fyrir kosningarnar lagt fram sundur
liðaða áætlun fyrir næstu fjögur árin, sem samin hafði veri
í samræmi við stefnuskrá sósíalista. Var áætlun þessi lögð 1
grundvallar að samningagerð flokkanna, að því er AlþV^u
blaðið skýrði frá um leið og það birti sarnningana. öl°
Framsóknarflokksins hafa þó gefið í skin, að þetta se
ekk>
allskostar rétt. Samningarnir eru í 14 liðum og undirrita^
af tveim fulltrúum f. h. Alþýðuflokksins
^*nin9 tveim f. h. Framsóknarflokksins. En auk ÞeS®
hafði forsætisráðherra Asgeir Asgeirsson *11
undir samningana með þessum orðum: >Undirritaður er san1
þykkur því að ganga til samstarfs við Alþýðuflokkinn
Framsóknarflokkinn samkvæmt framanrituðu*. Samnin9ar
eru að því er loforð snertir í engu frábrugðnir samskon
samningum og stefnuskrám pólitískra flokka. I þessari
i ný)u
oS
samningagerð er miklu lofað af umbótum og breytingun1
verður framtíðin að skera úr því, hvort eða að hve miklu le>
þau loforð verða efnd.
En aðalatriði samninganna eru þessi: Skipa skal nefnd &
fróðra manna til að gera tillögur og áætlanir um aukinn ^
vinnurekstur, framkvæmdir og framleiðslu í landinu, svo
aukna sölu afurða utan og innan lands. Koma skal á opm
eftirliti með hverskonar stórrekstri. Afla skal ríkissjóði te