Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 68

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 68
eimRei£>iN Ivan Bunin. Með erfðaskrá sinni frá 27. nóvember 1895 stofnaði Svíinn Alfre Nobel, eins og kunnugt er, verðlaunasjóð að upphæð um 30 mili°n,r króna, og skyldi árlegum vöxtum hans varið til að verðlauna þá, sen mest afrek vinna í eðlisfræði, efnafræði, lífeðlis- eða læknisfræði, bo mentum — og friðarmálum. Hinn 9. nóvember síðastliðinn höfðu f'nllT1 Frakkar, einn Belgi, fimm Englendingar, fimm Þjóðverjar, þrír Sv‘ar’ þrír Norðmenn, tveir ítalir, tveir Spánverjar, tveir Pólverjar, tveir Dan11^’ einn Grikki, einn Hindúi, einn Svisslendingur og einn Bandaríkjawa hlotið bókmentaverðlaun Nobels. Rússar, sem bæði fyr og síðar hafa , svo marga ágæta rithöfunda, áttu engan fulltrúa í þessum hóp. En úr Þ ^ var bætt í haust sem leið, og fyrir valinu varð Rússinn Ivan AIexeyeV1 Bunin. Til skamms tíma hefur hann ekki verið alment þektur á Vestur löndum. Árið 1922 kom út eftir hann í enskri þýðingu smásögusal111 Maðurinn frá San Francisco og aðrar sögur. Bókin fékk ágætar viÖtöh11 og seldist fljótlega upp, en hefur verið gefin út að nýju í ár. f fyrra korrJ út á ensku eftir hann skáldsagan The Well of Days, sem er lýslI,ú rússnesku sveitalífi fyrir fimtíu árum, eins og það kom hinum ska hneigða og næmgeðja höfundi fyrir sjónir í æsku, og jafnframt er Pe sjálfsæfisaga hans í skáldsöguformi. Bók þessi er talin ein af ág*tu ritum Bunins og perla í heimsbókmentunum. En hann hefur ritað marS fleiri skáldsögur og er auk þess ágætt ljóðskáld. Úrval ljóða hans 1 út í París 1929. Ivan Bunin er raunhyggjumaður í skáldskap sínum, og þó eru rit 1 , jafnframt gegnsýrð af djúpri ljóðrænni þrá. Hann er fyrst og fremst stt kærleikans og dauðans. Fáir eða engir rithöfundar hafa Iýst dauðan eins skýrt og átakanlega og hann. Lífsskoðun hans er dulræns e þrátt fyrir raunhyggjuna. Veröldin er full af óskiljanlegum fyrirburÖul Hlutskifti mannanna er að undrast, að falla í stafi fyrir ráðgátum lH5111 . að standa auðmjúkir gagnvart hinu óskiljanlega í þessari veröld. En P ^ lífsskoðun skáldsins veldur ekki bölsýni, heldur þvert á móti fögnuð' 0 ;káld' áhuga fyrir lífinu. Kærleikurinn og dauðinn eru reginöflin tvö í s skap hans. Bunin hefur verið nefndur skáld dauðans, en jafntf skáld lífsins. Um þörf sína til ritstarfa hefur hann sjálfur farið þeim orðum, síðan hann muni fyrst eftir sér hafi hann þráð að dýpka hverja hugs sem hann hafi kynst og koma henni aftur á framfæri, fegraðri og en ^ bættri, í ritum sínum. „Þrá mín til að segja frá er óstjórnleg". StíH 13 er hvorttveggja í senn: fagur og gæddur skapandi mætti. Með oro lætur hann lesendurna sjá töfrasýnir — og þau geta verið full af an
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.