Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 68
eimRei£>iN
Ivan Bunin.
Með erfðaskrá sinni frá 27. nóvember 1895 stofnaði Svíinn Alfre
Nobel, eins og kunnugt er, verðlaunasjóð að upphæð um 30 mili°n,r
króna, og skyldi árlegum vöxtum hans varið til að verðlauna þá, sen
mest afrek vinna í eðlisfræði, efnafræði, lífeðlis- eða læknisfræði, bo
mentum — og friðarmálum. Hinn 9. nóvember síðastliðinn höfðu f'nllT1
Frakkar, einn Belgi, fimm Englendingar, fimm Þjóðverjar, þrír Sv‘ar’
þrír Norðmenn, tveir ítalir, tveir Spánverjar, tveir Pólverjar, tveir Dan11^’
einn Grikki, einn Hindúi, einn Svisslendingur og einn Bandaríkjawa
hlotið bókmentaverðlaun Nobels. Rússar, sem bæði fyr og síðar hafa ,
svo marga ágæta rithöfunda, áttu engan fulltrúa í þessum hóp. En úr Þ ^
var bætt í haust sem leið, og fyrir valinu varð Rússinn Ivan AIexeyeV1
Bunin. Til skamms tíma hefur hann ekki verið alment þektur á Vestur
löndum. Árið 1922 kom út eftir hann í enskri þýðingu smásögusal111
Maðurinn frá San Francisco og aðrar sögur. Bókin fékk ágætar viÖtöh11
og seldist fljótlega upp, en hefur verið gefin út að nýju í ár. f fyrra korrJ
út á ensku eftir hann skáldsagan The Well of Days, sem er lýslI,ú
rússnesku sveitalífi fyrir fimtíu árum, eins og það kom hinum ska
hneigða og næmgeðja höfundi fyrir sjónir í æsku, og jafnframt er Pe
sjálfsæfisaga hans í skáldsöguformi. Bók þessi er talin ein af ág*tu
ritum Bunins og perla í heimsbókmentunum. En hann hefur ritað marS
fleiri skáldsögur og er auk þess ágætt ljóðskáld. Úrval ljóða hans 1
út í París 1929.
Ivan Bunin er raunhyggjumaður í skáldskap sínum, og þó eru rit 1 ,
jafnframt gegnsýrð af djúpri ljóðrænni þrá. Hann er fyrst og fremst stt
kærleikans og dauðans. Fáir eða engir rithöfundar hafa Iýst dauðan
eins skýrt og átakanlega og hann. Lífsskoðun hans er dulræns e
þrátt fyrir raunhyggjuna. Veröldin er full af óskiljanlegum fyrirburÖul
Hlutskifti mannanna er að undrast, að falla í stafi fyrir ráðgátum lH5111 .
að standa auðmjúkir gagnvart hinu óskiljanlega í þessari veröld. En P ^
lífsskoðun skáldsins veldur ekki bölsýni, heldur þvert á móti fögnuð' 0
;káld'
áhuga fyrir lífinu. Kærleikurinn og dauðinn eru reginöflin tvö í s
skap hans. Bunin hefur verið nefndur skáld dauðans, en jafntf
skáld lífsins.
Um þörf sína til ritstarfa hefur hann sjálfur farið þeim orðum,
síðan hann muni fyrst eftir sér hafi hann þráð að dýpka hverja hugs
sem hann hafi kynst og koma henni aftur á framfæri, fegraðri og en ^
bættri, í ritum sínum. „Þrá mín til að segja frá er óstjórnleg". StíH 13
er hvorttveggja í senn: fagur og gæddur skapandi mætti. Með oro
lætur hann lesendurna sjá töfrasýnir — og þau geta verið full af an