Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 95
E'MREIÐIN
SKUTULVEIÐIN GAMLA
191
J511 skutlara (sbr. meðal annars Fóstbræðrasögu o. fl. fornrit).
löan mun hún hafa verið almenningseign og iðkuð árlega
? * tratn að eða fram yfir 1840—50, að minsta kosti á svæð-
JEu frá Breiðafirði norður um land til Langaness — og ef
, , víðar. En eftir það fer henni óðum hnignandi, og
r,aSUm 1860—70 er farið að beita byssunni jafnframt eða
^eira> skutullinn verður þá öryggistæki, sem mest er notað
1 bilaða eða dauða seli. Hætt er að mestu að skjóta eða
as‘a stönginni með skutlinum að veiðinni. Menn Iáta sér þá
jJæ9Ía að pjakka skutlinum í selinn. í það horf er komið
r,n9um 1880, og hefur haldist svo síðan. Því enn hafa selá-
Yftur hér norðanlands skutulsstöng með skutli í veiðiförum
Slt,Uin. Eru þag e;nu leifar hinnar fornu skutulsíþróttar feðra
Vorra.
^ undanförnum árum hef ég leitað eftir ýmsum upplýsing-
jj1^ um skutulaðferðina gömlu, eins og hún var framkvæmd
fr ' Þingeyjarsýslu á fyrri hluta 19. aldar og síðar, og tel
re*l að láta þetta litla, sem ég hef safnað, koma fyrir sjónir
aittennings. Má vera það verði til þess að aðrir, sem vita
e‘Ur, skýri þá frá því og leiðrétti það, er missagt kann að
jjera ~~ sem ég vona að ekki sé margt né mikið. — En
a«klátur yrði ég fyrir mitt leyti hverjum þeim manni, er léti
ei|lhvað það af hendi rakna, er yrði til þess að varpa ljósi
. r bessa horfnu íþrótt, því að sanna íþrótt verður að álíta
'kni þá, er gömlu skutlararnir beittu í meðferð skutulstangar-
ar> enda náskyld vopnfimi fornmanna og að nokkru leyti
nslu menjar hennar, einkum skotfiminnar.
Astæðan til þess að ég hef lagt út í að safna þessum upp-
_^Slngum er fyrst og fremst sú, að ég sá að annaðhvort var
safna þessu nú þegar eða það hlaut að gleymast alveg,
. s °9 svo margt annað úr atvinnulífi og háttum þjóðarinnar
^rrt öldum, sem nú er algerlega — eða því sem næst —
°rfið úr vitund manna, af því enginn varð til þess, meðan
nn var tími til, að forða því frá glötun. En ég taldi það illa
farið,
að á
ef ekkert yrði gert í þessa átt. Einnig ýtti það undir
að
aðferð
e9 sá þess farið á leit í prentaðri ritgerð, að reynt yrði
safna því, sem enn væri við lýði og snerti þessa veiði-
Eg vissi að enn voru hér í Þingeyjarsýslu á lífi fá-